Jóhann Þór: Við setjum bara kassann út og gerum okkar besta Smári Jökull Jónsson skrifar 14. mars 2019 21:06 Jóhann hættir með Grindavík eftir tímabilið vísir/daníel Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. „Alls ekki, við létum ýta okkur út úr því sem við vorum að gera. Það komu samt alveg sóknir þar sem við náum í fínt skot en þá hittum við ekki. Við vorum alltaf að elta í lokin og það munaði oft litlu að við gripum tækifærtið til að snúa þessu. Því miður gerðist það aldrei,“ sagði Jóhann í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Það munaði um fyrir heimamenn að Ólafur Ólafsson fór útaf með 5 villur þegar nokkrar mínútur voru eftir en heimamenn voru ósáttir með nokkrar af villunum sem þeir fengu í seinni hálfleiknum. „Ekki að ég ætli að vera að tuða en mér finnst vanta smá jafnvægi í þetta. Enn og aftur snýst þetta samt um ákvarðanatökur hjá okkur í vörn og sókn. Siggi Þorsteins er undir körfunni að fara í eitthvað neyðarflotskot og þá brýtur Ólafur á honum. Heimskuleg villa og það er þetta sem við höfum verið að glíma við, rangar ákvarðanatökur á báðum endum.“ „Það vantaði ekkert mikið upp á, okkur var bara ekki ætlað að vinna. Við fáum þrjú galopin skot til að setja leikinn niður í eitt stig og brjóta svo en við hittum ekki.“ Grindvíkingar mæta deildarmeisturum Stjörnunnar í 8-liða úrslitum og er óhætt að segja að Garðbæingar séu líklegri aðilinn fyrir þá rimmu enda verið að spila frábærlega síðan um áramótin. „Við tökum því bara, þeir eru með feykigott lið og vel samansett. Þeim hefur tekist að setja saman mjög gott lið, eitthvað sem okkur hefur mistekist í vetur. Við setjum bara kassann út, tökum þátt og gerum okkar besta. Við látum reyna á þetta, það er klárt,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Dominos-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira
Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. „Alls ekki, við létum ýta okkur út úr því sem við vorum að gera. Það komu samt alveg sóknir þar sem við náum í fínt skot en þá hittum við ekki. Við vorum alltaf að elta í lokin og það munaði oft litlu að við gripum tækifærtið til að snúa þessu. Því miður gerðist það aldrei,“ sagði Jóhann í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Það munaði um fyrir heimamenn að Ólafur Ólafsson fór útaf með 5 villur þegar nokkrar mínútur voru eftir en heimamenn voru ósáttir með nokkrar af villunum sem þeir fengu í seinni hálfleiknum. „Ekki að ég ætli að vera að tuða en mér finnst vanta smá jafnvægi í þetta. Enn og aftur snýst þetta samt um ákvarðanatökur hjá okkur í vörn og sókn. Siggi Þorsteins er undir körfunni að fara í eitthvað neyðarflotskot og þá brýtur Ólafur á honum. Heimskuleg villa og það er þetta sem við höfum verið að glíma við, rangar ákvarðanatökur á báðum endum.“ „Það vantaði ekkert mikið upp á, okkur var bara ekki ætlað að vinna. Við fáum þrjú galopin skot til að setja leikinn niður í eitt stig og brjóta svo en við hittum ekki.“ Grindvíkingar mæta deildarmeisturum Stjörnunnar í 8-liða úrslitum og er óhætt að segja að Garðbæingar séu líklegri aðilinn fyrir þá rimmu enda verið að spila frábærlega síðan um áramótin. „Við tökum því bara, þeir eru með feykigott lið og vel samansett. Þeim hefur tekist að setja saman mjög gott lið, eitthvað sem okkur hefur mistekist í vetur. Við setjum bara kassann út, tökum þátt og gerum okkar besta. Við látum reyna á þetta, það er klárt,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur.
Dominos-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira