Umferðareftirlitið á Reykjanesbrautinni bar árangur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 17:50 Bílstjórarnir máttu sýna þolinmæði í morgun. Aron Vignir Umferðarefirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbrautinni í morgun virðist hafa borið ágætan árangur ef marka má uppfærslu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar. Þar kemur fram að um 350 ökumenn hafi verið stoppaðir og meðal annars látnir blása í áfengismæla. Meðal þess sem upp úr þessu eftirliti komu voru ökumaður undir áhrifum fíkniefna sem auk þess var kærður fyrir brot á vopnalögum, einum ökumanni var gert að hætta akstri sökum áfengisneyslu, einn ökumaður var með falsað ökuskírteini svo dæmi séu tekin. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, átti leið um Reykjanesbraut í morgun og fagnaði vinnubrögðum lögreglu en þar sagði hann lögreglu hafa stöðvað alla bíla og ökumenn látnir blása í áfengismæli. Töluverðar bílaraðir mynduðust og einhverjar umferðartafir urðu en eftirlitið stóð yfir frá 8.30 í morgun til klukkan tíu. Lögreglan þakkar þeim sem áttu leið um Reykjanesbrautina í morgun fyrir tillitssemina. Lögreglumál Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira
Umferðarefirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbrautinni í morgun virðist hafa borið ágætan árangur ef marka má uppfærslu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar. Þar kemur fram að um 350 ökumenn hafi verið stoppaðir og meðal annars látnir blása í áfengismæla. Meðal þess sem upp úr þessu eftirliti komu voru ökumaður undir áhrifum fíkniefna sem auk þess var kærður fyrir brot á vopnalögum, einum ökumanni var gert að hætta akstri sökum áfengisneyslu, einn ökumaður var með falsað ökuskírteini svo dæmi séu tekin. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, átti leið um Reykjanesbraut í morgun og fagnaði vinnubrögðum lögreglu en þar sagði hann lögreglu hafa stöðvað alla bíla og ökumenn látnir blása í áfengismæli. Töluverðar bílaraðir mynduðust og einhverjar umferðartafir urðu en eftirlitið stóð yfir frá 8.30 í morgun til klukkan tíu. Lögreglan þakkar þeim sem áttu leið um Reykjanesbrautina í morgun fyrir tillitssemina.
Lögreglumál Umferðaröryggi Tengdar fréttir Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Sjá meira
Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. 2. mars 2019 09:33