Sitjandi forseta mótmælt í Alsír Andri Eysteinsson skrifar 3. mars 2019 20:20 Forsetinn Bouteflika sést hér á kjörstað í þingkosningum 2017. Getty/NurPhoto Áform sitjandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika um að gefa kost á sér í komandi forsetakosningum og freista þess að sitja fimmta kjörtímabilið, hafa fallið í grýttan jarðveg meðal fólks í landinu. Stórir hópar fólks hafa safnast saman og mótmælt forsetanum sem er 82 ára gamall. CNN greinir frá. Abdelaziz Bouteflika tók við forsetaembættinu af Liamine Zeroual árið 1999 og hefur setið fastast síðan. Bouteflika hefur þó ekki látið mikið á sér kræla frá því að hann fékk heilablóðfall árið 2013, fjöldi Alsíringa lítur því svo á að Bouteflika stjórni í raun ekki landinu, heldur geri það hópur hátt settra borgara og hermanna. Fresturinn til að tilkynna framboð rennur út í kvöld og er búist við töluverðum óeirðum. Undanfarnar vikur hafa þúsundir, að mestum hluta ungt fólk, flykkst á götur út og mótmælt. Slagorð á borð við „Þið eruð þjófar, þið eyðilögðuð landið“, og „Nei við fimmta kjörtímabilinu“ hafa heyrst á strætum Algeirsborgar og víðar, þar á meðal handan hafsins en íbúar Parísar og Marseille, af alsírskum ættum, hafa mótmælt í þeim borgum.من مدينتي من تصويري لا للعهدة الخامسة دعوه يرتاح#حراك_1_مارسpic.twitter.com/hpNLky5CLL — Rachid Aliouane (@RachidAL85) March 1, 2019 Alsír Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Áform sitjandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika um að gefa kost á sér í komandi forsetakosningum og freista þess að sitja fimmta kjörtímabilið, hafa fallið í grýttan jarðveg meðal fólks í landinu. Stórir hópar fólks hafa safnast saman og mótmælt forsetanum sem er 82 ára gamall. CNN greinir frá. Abdelaziz Bouteflika tók við forsetaembættinu af Liamine Zeroual árið 1999 og hefur setið fastast síðan. Bouteflika hefur þó ekki látið mikið á sér kræla frá því að hann fékk heilablóðfall árið 2013, fjöldi Alsíringa lítur því svo á að Bouteflika stjórni í raun ekki landinu, heldur geri það hópur hátt settra borgara og hermanna. Fresturinn til að tilkynna framboð rennur út í kvöld og er búist við töluverðum óeirðum. Undanfarnar vikur hafa þúsundir, að mestum hluta ungt fólk, flykkst á götur út og mótmælt. Slagorð á borð við „Þið eruð þjófar, þið eyðilögðuð landið“, og „Nei við fimmta kjörtímabilinu“ hafa heyrst á strætum Algeirsborgar og víðar, þar á meðal handan hafsins en íbúar Parísar og Marseille, af alsírskum ættum, hafa mótmælt í þeim borgum.من مدينتي من تصويري لا للعهدة الخامسة دعوه يرتاح#حراك_1_مارسpic.twitter.com/hpNLky5CLL — Rachid Aliouane (@RachidAL85) March 1, 2019
Alsír Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira