Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. mars 2019 16:38 Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Heilbrigðiseftirlitið hvetur almenning til að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga vegna afar slæmra loftgæða í Reykjavíkurborg. Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag samkvæmt mælingum við Grensásveg, Njörvasund og Sæbraut. Klukkan 14.00 í dag var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra en til viðmiðunar eru sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í fjölskyldu- og húsdýragarðinum var svifryksgildi 13,1 míkrógramm á rúmmetra. Í dag er hægur vindur og kalt, götur þurrar og rigning er ekki í kortunum sem gerir loftgæðin verri en ella. Næstu daga er búist svipuðum veðurfarsaðstæðum í borginni og því er almenningur hvattur til að draga úr notkun á einkabílnum við þessar aðstæður og nýta sér þess í stað almenningssamgöngur eða aðra vistvæna samgöngumáta. Börn og aðrir þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum ættu að forðast útivist í nágrenni við stórar umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef þess gerist þörf. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á loftgæði.is. Bílar Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Heilbrigðiseftirlitið hvetur almenning til að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga vegna afar slæmra loftgæða í Reykjavíkurborg. Styrkur svifryks (PM10) er hár í dag samkvæmt mælingum við Grensásveg, Njörvasund og Sæbraut. Klukkan 14.00 í dag var klukkutímagildi svifryks við Grensásveg 119,0 míkrógrömm á rúmmetra en til viðmiðunar eru sólarhringsheilsuverndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Í fjölskyldu- og húsdýragarðinum var svifryksgildi 13,1 míkrógramm á rúmmetra. Í dag er hægur vindur og kalt, götur þurrar og rigning er ekki í kortunum sem gerir loftgæðin verri en ella. Næstu daga er búist svipuðum veðurfarsaðstæðum í borginni og því er almenningur hvattur til að draga úr notkun á einkabílnum við þessar aðstæður og nýta sér þess í stað almenningssamgöngur eða aðra vistvæna samgöngumáta. Börn og aðrir þeir sem eru viðkvæmir fyrir í öndunarfærum ættu að forðast útivist í nágrenni við stórar umferðargötur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum borgarinnar og sendir frá sér viðvaranir og leiðbeiningar ef þess gerist þörf. Hægt er að fylgjast með loftgæðum á loftgæði.is.
Bílar Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira