Körfuboltakvöld: Týpískt að körfuboltaguðirnir slái þá utan undir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. mars 2019 23:00 ÍR hefur mætt Stjörnunni í 8-liða úrslitum síðustu tvö ár. Ef þeir komast í úrslitakeppnina þetta vorið er ansi líklegt að þeir mæti Stjörnunni þriðja árið í röð vísir/andri marinó Það er fram undan rosalegur slagur um síðustu sætin í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Þrjú lið berjast um tvö síðustu sætin. Grindavík, ÍR og Haukar eru öll með sextán stig í 7.- 9. sæti þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. ÍR á eftir að spila við Njarðvík, KR og Grindavík. Grindavík á eftir að mæta Haukum, Stjörnunni og ÍR. Haukar eiga eftir leiki við Grindavík, Þór og Stjörnuna. Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld ræddu sérfræðingarnir hvaða lið það yrði sem sæti eftir. „Ég er hræddur um að ÍR sitji eftir, út af þessum fjórum vítaskotum í gærkvöldi [á sunnudagskvöld gegn Tindastól]. Það væri bara svo týpískt ef að körfuboltaguðirnir slá þá utan undir,“ sagði Teitur Örlygsson.s2 sportFinnur Freyr Stefánsson tók undir að þeir ættu á pappír erfiðasta prógrammið eftir en kom svo með annan punkt í umræðunni. „Svo er það bara spurningin, þessi lið, hafa þau eitthvað að gera í þetta?“ Þessi lið mæta líklegast Stjörnunni og Njarðvík í úrslitakeppninni sem eru án efa bestu lið landsins í dag. Kjartan Atli Kjartansson breytti þá spurningunni í hvaða liðum af þessum þremur væri verst að mæta, frá sjónarhorni Stjörnunnar og Njarðvíkur. „Ég held ég myndi síst vilja mæta ÍR-ingum,“ sagði Hermann Hauksson. „Þeir hafa heimavöllinn, hjartað og eru kannski minnst brothættir,“ tók Finnur undir. Alla umræðuna, og Framlenginguna í heild, má sjá hér að neðan.Klippa: Framlengingin: Hvaða lið fara inn í úrslitakeppnina Dominos-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira
Það er fram undan rosalegur slagur um síðustu sætin í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Þrjú lið berjast um tvö síðustu sætin. Grindavík, ÍR og Haukar eru öll með sextán stig í 7.- 9. sæti þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. ÍR á eftir að spila við Njarðvík, KR og Grindavík. Grindavík á eftir að mæta Haukum, Stjörnunni og ÍR. Haukar eiga eftir leiki við Grindavík, Þór og Stjörnuna. Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld ræddu sérfræðingarnir hvaða lið það yrði sem sæti eftir. „Ég er hræddur um að ÍR sitji eftir, út af þessum fjórum vítaskotum í gærkvöldi [á sunnudagskvöld gegn Tindastól]. Það væri bara svo týpískt ef að körfuboltaguðirnir slá þá utan undir,“ sagði Teitur Örlygsson.s2 sportFinnur Freyr Stefánsson tók undir að þeir ættu á pappír erfiðasta prógrammið eftir en kom svo með annan punkt í umræðunni. „Svo er það bara spurningin, þessi lið, hafa þau eitthvað að gera í þetta?“ Þessi lið mæta líklegast Stjörnunni og Njarðvík í úrslitakeppninni sem eru án efa bestu lið landsins í dag. Kjartan Atli Kjartansson breytti þá spurningunni í hvaða liðum af þessum þremur væri verst að mæta, frá sjónarhorni Stjörnunnar og Njarðvíkur. „Ég held ég myndi síst vilja mæta ÍR-ingum,“ sagði Hermann Hauksson. „Þeir hafa heimavöllinn, hjartað og eru kannski minnst brothættir,“ tók Finnur undir. Alla umræðuna, og Framlenginguna í heild, má sjá hér að neðan.Klippa: Framlengingin: Hvaða lið fara inn í úrslitakeppnina
Dominos-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira