Reykti gras á meðan hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 23:30 Irving í leik með Kúrekunum. Hans verður sárt saknað enda öflugur. vísir/getty David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. NFL-deildin var að setja Irving í bann þriðja árið í röð fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar. „Ég er hættur. Ég vil ekki tala um bann og þetta kjaftæði. Ég er farinn. Ég stend ekki í þessu lengur,“ sagði Irving.Damn lmao RT @EddyPzee: @Marcus_Mosher David Irving chapter is officially over pic.twitter.com/p7MPqgNs02 — Walter Luxurious (@B2__________) March 8, 2019 Irving segist vera mjög ósáttur við deildina og allt sem gengur á þar. „Fólk efast um ást mína á íþróttinni en það er bara kjaftæði. Ég elska fótbolta. Ég elska samt ekki NFL-deildina enda snýst hún ekki um fótbolta. Þið verðið að skilja það. Það sem þið sjáið er bara svona 20 prósent af því sem við verðum að gera,“ sagði Irving.David Irving explains why he's done with football while smoking a blunt *NSFW* pic.twitter.com/qziG3DLyJt — Bleacher Report (@BleacherReport) March 8, 2019 Leikmaðurinn hefur ekkert farið í felur með aðdáun sína á maríjúana og hann reykti eina jónu á meðan hann tjáði sig. Hann sagði það vera minnsta málið á meðan hann fengi heilahristing á hverri æfingu. „Þetta snýst ekkert um hvort maður reyki gras. Hversu margir í NBA, MLB og UFC lenda í vandræðum út af grasreykingum? Ég er ekki slæmur að hafa valið þessa leið. Ég stend með sjálfum mér. Ég fer leið Kaepernick áður en þeir brjóta á mér eins og Kaepernick,“ sagði Irving en þar er mönnum ekki refsað fyrir að reykja maríjúana sem Irving lítur á sem lyf en ekki eiturlyf. NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. NFL-deildin var að setja Irving í bann þriðja árið í röð fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar. „Ég er hættur. Ég vil ekki tala um bann og þetta kjaftæði. Ég er farinn. Ég stend ekki í þessu lengur,“ sagði Irving.Damn lmao RT @EddyPzee: @Marcus_Mosher David Irving chapter is officially over pic.twitter.com/p7MPqgNs02 — Walter Luxurious (@B2__________) March 8, 2019 Irving segist vera mjög ósáttur við deildina og allt sem gengur á þar. „Fólk efast um ást mína á íþróttinni en það er bara kjaftæði. Ég elska fótbolta. Ég elska samt ekki NFL-deildina enda snýst hún ekki um fótbolta. Þið verðið að skilja það. Það sem þið sjáið er bara svona 20 prósent af því sem við verðum að gera,“ sagði Irving.David Irving explains why he's done with football while smoking a blunt *NSFW* pic.twitter.com/qziG3DLyJt — Bleacher Report (@BleacherReport) March 8, 2019 Leikmaðurinn hefur ekkert farið í felur með aðdáun sína á maríjúana og hann reykti eina jónu á meðan hann tjáði sig. Hann sagði það vera minnsta málið á meðan hann fengi heilahristing á hverri æfingu. „Þetta snýst ekkert um hvort maður reyki gras. Hversu margir í NBA, MLB og UFC lenda í vandræðum út af grasreykingum? Ég er ekki slæmur að hafa valið þessa leið. Ég stend með sjálfum mér. Ég fer leið Kaepernick áður en þeir brjóta á mér eins og Kaepernick,“ sagði Irving en þar er mönnum ekki refsað fyrir að reykja maríjúana sem Irving lítur á sem lyf en ekki eiturlyf.
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira