Fótboltamaðurinn Bjarki Már | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2019 20:27 HK og Breiðablik mættust í styrktarleik fyrir Bjarka Má á síðasta ári. Barátta Bjarka Más Sigvaldasonar við illvígt krabbamein hefur vakið þjóðarathygli en hann þykir hafa tekist á við veikindi sín af miklu æðruleysi og hugrekki. Bjarki var á sínum tíma í hópi efnilegustu fótboltamanna landsins. Hann lék með yngri landsliðum Íslands og fór á reynslu til erlendra félaga. Sumarið 2004 var Bjarki, þá aðeins 17 ára, fastamaður í liði HK sem endaði í 3. sæti B-deildarinnar og komst í undanúrslit bikarkeppninnar. Bjarki var hluti af fyrsta Íslandsmeistaraliði HK sumarið 2001. Fjórði flokkur HK varð þá Íslandsmeistari eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik. Meðal samherja Bjarka í þessu liði má nefna Rúrik Gíslason, landsliðs- og atvinnumann í fótbolta. Meiðsli settu stórt strik í reikninginn á fótboltaferli Bjarka og 2012 greindist hann svo með krabbamein sem hann hefur barist við síðustu árin. Bræðurnir Vilhjálmur og Þórhallur Siggeirssynir tóku sig til og bjuggu til myndband þar sem farið er yfir fótboltaferil Bjarka. Þar er m.a. rætt við samherja og mótherja hans úr yngri flokkunum sem og þjálfara hans, bæði hjá HK og yngri landsliðunum. Í myndbandinu má einnig sjá brot úr leikjum með Bjarka í yngri flokkunum. Vilhjálmur er framleiðandi íþróttaefnis á RÚV og Þórhallur er þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti R. Þeir Bjarki eru jafnaldrar og léku saman í yngri flokkum meistaraflokki HK. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. 19. desember 2018 16:30 „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. 19. nóvember 2018 20:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Barátta Bjarka Más Sigvaldasonar við illvígt krabbamein hefur vakið þjóðarathygli en hann þykir hafa tekist á við veikindi sín af miklu æðruleysi og hugrekki. Bjarki var á sínum tíma í hópi efnilegustu fótboltamanna landsins. Hann lék með yngri landsliðum Íslands og fór á reynslu til erlendra félaga. Sumarið 2004 var Bjarki, þá aðeins 17 ára, fastamaður í liði HK sem endaði í 3. sæti B-deildarinnar og komst í undanúrslit bikarkeppninnar. Bjarki var hluti af fyrsta Íslandsmeistaraliði HK sumarið 2001. Fjórði flokkur HK varð þá Íslandsmeistari eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik. Meðal samherja Bjarka í þessu liði má nefna Rúrik Gíslason, landsliðs- og atvinnumann í fótbolta. Meiðsli settu stórt strik í reikninginn á fótboltaferli Bjarka og 2012 greindist hann svo með krabbamein sem hann hefur barist við síðustu árin. Bræðurnir Vilhjálmur og Þórhallur Siggeirssynir tóku sig til og bjuggu til myndband þar sem farið er yfir fótboltaferil Bjarka. Þar er m.a. rætt við samherja og mótherja hans úr yngri flokkunum sem og þjálfara hans, bæði hjá HK og yngri landsliðunum. Í myndbandinu má einnig sjá brot úr leikjum með Bjarka í yngri flokkunum. Vilhjálmur er framleiðandi íþróttaefnis á RÚV og Þórhallur er þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti R. Þeir Bjarki eru jafnaldrar og léku saman í yngri flokkum meistaraflokki HK. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. 19. desember 2018 16:30 „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. 19. nóvember 2018 20:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. 19. desember 2018 16:30
„Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir. 19. nóvember 2018 20:00