Biðja nígerísku þjóðina um að halda ró sinni Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2019 14:27 Kosningunum var frestað í skjóli nætur. Vísir/EPA Forseti Nígeríu og mótframbjóðandi hans hafa biðlað til þjóðarinnar að halda ró sinni eftir að kosningum þar í landi var frestað um viku aðeins fimm klukkustundum áður en opna átti kjörstaði í morgun. Þrátt fyrir að hafa sameinast forsetanum í því ákalli hefur mótframbjóðandinn, sem er varaforsetinn fyrrverandi Atiku Abubakar, sakað forsetann Muhammadu Buhari um að bera ábyrgð á töfunum til að útiloka kjósendur. Það var snemma í morgun sem yfirkjörstjórnin komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri mögulegt að halda frjálsar og sanngjarnar kosningar sökum vandamála tengdum skipulagningu. Kosningarnar verða haldnar laugardaginn 23. febrúar greint er frá því á vef Reuters að vandamálið hafi tengst vangetu kjörstjórnarinnar til að flytja kjörseðla til nokkurra landshluta. Buhari, sem hefur verið við völd frá árinu 2015, er sagður fá harða samkeppni frá flokki Atiku. Í kosningum sem haldnar hafa verið áður í landinu hafa ásakanir um ofbeldi, hótanir og kjörseðlafalsanir og hefur því þessi frestun valdið óróa hjá þjóðinni. Hafa Atiku og Buhari báðir reynt að afstýra ofbeldisfullum mótmælum með því að biðja fólk um að halda ró sinni. Nígería Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Forseti Nígeríu og mótframbjóðandi hans hafa biðlað til þjóðarinnar að halda ró sinni eftir að kosningum þar í landi var frestað um viku aðeins fimm klukkustundum áður en opna átti kjörstaði í morgun. Þrátt fyrir að hafa sameinast forsetanum í því ákalli hefur mótframbjóðandinn, sem er varaforsetinn fyrrverandi Atiku Abubakar, sakað forsetann Muhammadu Buhari um að bera ábyrgð á töfunum til að útiloka kjósendur. Það var snemma í morgun sem yfirkjörstjórnin komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri mögulegt að halda frjálsar og sanngjarnar kosningar sökum vandamála tengdum skipulagningu. Kosningarnar verða haldnar laugardaginn 23. febrúar greint er frá því á vef Reuters að vandamálið hafi tengst vangetu kjörstjórnarinnar til að flytja kjörseðla til nokkurra landshluta. Buhari, sem hefur verið við völd frá árinu 2015, er sagður fá harða samkeppni frá flokki Atiku. Í kosningum sem haldnar hafa verið áður í landinu hafa ásakanir um ofbeldi, hótanir og kjörseðlafalsanir og hefur því þessi frestun valdið óróa hjá þjóðinni. Hafa Atiku og Buhari báðir reynt að afstýra ofbeldisfullum mótmælum með því að biðja fólk um að halda ró sinni.
Nígería Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira