Macron ósáttur við mótmælendur sem veittust að heimspekingi með fúkyrðum Sylvía Hall skrifar 17. febrúar 2019 16:33 Emanuel Macron. Getty/Bloomberg Emanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna í færslu sem hann birti á Twitter-síðu sinni í gær. Færslan kom í kjölfar fúkyrðaflaums mótmælenda í garð heimspekingsins Alain Finkielkraut. Gulu vestin mótmæltu fjórtándu helgina í röð í gær og varð Finkielkraut á vegi þeirra á götum Parísar. Finkielkraut, sem er sonur pólskra innflytjenda og mikill stuðningsmaður Ísraelsríkis, var sakaður um múslimahatur og kallaður „skítugur síonisti“ af mótmælendum og náðist atvikið á myndband. Les injures antisémites dont il a fait l’objet sont la négation absolue de ce que nous sommes et de ce qui fait de nous une grande nation. Nous ne les tolèrerons pas.https://t.co/WSUTuJmQWX — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) 16 February 2019 „Sem sonur pólskra innflytjenda sem varð franskur fræðimaður er Alain Finkielkraut ekki einungis framúrskarandi maður orða heldur einnig táknmynd fyrir það sem lýðveldið gerir fólki kleift,“ skrifaði Macron í færslu sinni. Forsetinn bætti svo við að móðganir í líkingu við þær sem Finkielkraut þurfti að þola væru í andstöðu við allt það sem franska þjóðin stæði fyrir og slíkt myndi ekki líðast. Finkielkraut tjáði sig í samtali við franska vikublaðið Le Journal Du Dimanche í gær og sagðist hafa upplifað hatur en það væri því miður ekki í fyrsta sinn. Frakkland Tengdar fréttir „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. 1. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Emanuel Macron Frakklandsforseti var allt annað en sáttur við mótmælendur gulu vestanna í færslu sem hann birti á Twitter-síðu sinni í gær. Færslan kom í kjölfar fúkyrðaflaums mótmælenda í garð heimspekingsins Alain Finkielkraut. Gulu vestin mótmæltu fjórtándu helgina í röð í gær og varð Finkielkraut á vegi þeirra á götum Parísar. Finkielkraut, sem er sonur pólskra innflytjenda og mikill stuðningsmaður Ísraelsríkis, var sakaður um múslimahatur og kallaður „skítugur síonisti“ af mótmælendum og náðist atvikið á myndband. Les injures antisémites dont il a fait l’objet sont la négation absolue de ce que nous sommes et de ce qui fait de nous une grande nation. Nous ne les tolèrerons pas.https://t.co/WSUTuJmQWX — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) 16 February 2019 „Sem sonur pólskra innflytjenda sem varð franskur fræðimaður er Alain Finkielkraut ekki einungis framúrskarandi maður orða heldur einnig táknmynd fyrir það sem lýðveldið gerir fólki kleift,“ skrifaði Macron í færslu sinni. Forsetinn bætti svo við að móðganir í líkingu við þær sem Finkielkraut þurfti að þola væru í andstöðu við allt það sem franska þjóðin stæði fyrir og slíkt myndi ekki líðast. Finkielkraut tjáði sig í samtali við franska vikublaðið Le Journal Du Dimanche í gær og sagðist hafa upplifað hatur en það væri því miður ekki í fyrsta sinn.
Frakkland Tengdar fréttir „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. 1. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24. janúar 2019 23:54
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27
Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. 1. febrúar 2019 06:00