Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Sylvía Hall skrifar 17. febrúar 2019 22:07 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Lilja Jóns Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019 Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Sjá meira
Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Sjá meira
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42