Ólafur: Ætluðum bara að vinna þetta saman Smári Jökull Jónsson skrifar 3. febrúar 2019 21:26 Ólafur Ólafsson skoraði 17 stig í kvöld. Vísir/Bára „Ég hafði áhyggjur af því að konan mín færi af stað uppi í stúku, maður fann spennuna í andrúmsloftinu. Það var yndislegt að spila svona, eins og við vorum að gera þetta fyrir hvorn annan. Við erum bestir þannig og þú sást hvað gerðist,“ sagði Ólafur Ólafsson í viðtali strax eftir sigurleikinn gegn Tindastóli í kvöld. „Þú sást bara hvað gerðist. Þeir skoruðu 96 stig en okkur var eiginlega slétt sama hvað þeir skoruðu mikið, við ætluðum bara að vinna og gera það saman og okkur tókst það.“ Grindavík hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld en nú sást barátta og kraftur sem vantar hefur undanfarið. „Ég fann það á æfingu í gær þegar við vorum að æfa hér eftir kvennaleikinn sem var ekkert mjög skemmtilegt, að æfa hér klukkan 9 á laugardagskvöldi. Þó að við værum ekki að nenna þessum tíma var einhver neisti sem ég fann fyrir. Það var geggjað að spila með strákunum í dag og maður fékk einhvern 2016 fíling aftur. Vonandi getum við haldið áfram að byggja ofan á það,“ bætti Ólafur við sem var með skrámur í andlitinu eftir baráttuna í kvöld. „Ég fékk einhvern putta í augað en ég er vanur því. Þetta er ekkert nýtt.“ Grindvíkingar létu Tiegbe Bamba fara eftir leikinn gegn Val á miðvikudag og náðu ekki að bæta við öðrum manni í hans stað. „Þetta er frábær drengur og allt það. Mér fannst sóknin stoppa pínulítið þegar hann fékk boltann, með fullri virðingu fyrir honum. Hann er frábær íþróttamaður en það stoppaði allt og við vorum að horfa og bíða eftir því að hann myndi gera eitthvað. Ég vona að hann fái eitthvað frábært starf, hann er góður en það vantaði eitthvað sem var ekki að virka hér.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindavíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira
„Ég hafði áhyggjur af því að konan mín færi af stað uppi í stúku, maður fann spennuna í andrúmsloftinu. Það var yndislegt að spila svona, eins og við vorum að gera þetta fyrir hvorn annan. Við erum bestir þannig og þú sást hvað gerðist,“ sagði Ólafur Ólafsson í viðtali strax eftir sigurleikinn gegn Tindastóli í kvöld. „Þú sást bara hvað gerðist. Þeir skoruðu 96 stig en okkur var eiginlega slétt sama hvað þeir skoruðu mikið, við ætluðum bara að vinna og gera það saman og okkur tókst það.“ Grindavík hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld en nú sást barátta og kraftur sem vantar hefur undanfarið. „Ég fann það á æfingu í gær þegar við vorum að æfa hér eftir kvennaleikinn sem var ekkert mjög skemmtilegt, að æfa hér klukkan 9 á laugardagskvöldi. Þó að við værum ekki að nenna þessum tíma var einhver neisti sem ég fann fyrir. Það var geggjað að spila með strákunum í dag og maður fékk einhvern 2016 fíling aftur. Vonandi getum við haldið áfram að byggja ofan á það,“ bætti Ólafur við sem var með skrámur í andlitinu eftir baráttuna í kvöld. „Ég fékk einhvern putta í augað en ég er vanur því. Þetta er ekkert nýtt.“ Grindvíkingar létu Tiegbe Bamba fara eftir leikinn gegn Val á miðvikudag og náðu ekki að bæta við öðrum manni í hans stað. „Þetta er frábær drengur og allt það. Mér fannst sóknin stoppa pínulítið þegar hann fékk boltann, með fullri virðingu fyrir honum. Hann er frábær íþróttamaður en það stoppaði allt og við vorum að horfa og bíða eftir því að hann myndi gera eitthvað. Ég vona að hann fái eitthvað frábært starf, hann er góður en það vantaði eitthvað sem var ekki að virka hér.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindavíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindavíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. 3. febrúar 2019 22:15