Merkingar flugelda í molum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2019 10:37 Sex birgjar sem eru ráðandi á flugeldamarkaði voru til skoðunar. Vísir/vilhelm Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs reyndust merktir með fullnægjandi hætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Þar segir að vegna sprengihættu sem stafar af skoteldum beri að merkja þá með hættumerkinu „Sprengifimt“ í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablanda. Þá skulu á umbúðum þeirra vera staðlaðar hættu- og varnaðarsetningar á íslensku sem lýsa eðli hættunnar og einnig skal leiðbeint um örugga notkun, geymslu og förgun. Sömuleiðis er krafa um að viðvörunarorð á íslensku komi fram á umbúðunum, annað hvort „Varúð“ eða „Hætta“ og lýsir hið síðarnefnda alvarlegri hættueiginleikum. „Í úrtaki eftirlits Umhverfisstofnunar lentu 25 mismunandi skoteldar frá þeim 6 birgjum sem eru ráðandi á markaði hér á landi. Hættumerkingum á skoteldum er augljóslega mjög ábótavant þar sem engin vara af þessum 25 í úrtakinu uppfyllti kröfur á fullnægjandi hátt. Hvorki voru íslenskar né erlendar merkingar á 13 vörum (52%). Merkingar voru aðeins á erlendu tungumáli á 4 vörum (16%) og 8 vörur báru ófullnægjandi merkingar á íslensku.“ Söluaðilum hafi verið leiðbeint um réttar merkingar og gefinn þriggja vikna frestur til að senda stofnuninni afrit af fullgildri merkingu varanna. Jafnframt var gerð krafa um að allar vörur yrðu rétt merktar á næsta sölutímabili, þ.e. áramótin 2019-2020. Áformar stofnunin að fylgja því eftir með öðru eftirliti. Um merkingar skotelda gilda líka ákvæði reglugerðar nr. 414/2017 um skotelda, þar sem Neytendastofu er falið að vera með eftirlit, en hún tekur einnig til atriða er varða markaðssetningu, samsetningu, öryggi og meðferð á þessum vörum. Flugeldar Neytendur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Engir skoteldar af þeim 25 sem voru skoðaðir í eftirliti Umhverfisstofnunar milli jóla og nýárs reyndust merktir með fullnægjandi hætti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Þar segir að vegna sprengihættu sem stafar af skoteldum beri að merkja þá með hættumerkinu „Sprengifimt“ í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablanda. Þá skulu á umbúðum þeirra vera staðlaðar hættu- og varnaðarsetningar á íslensku sem lýsa eðli hættunnar og einnig skal leiðbeint um örugga notkun, geymslu og förgun. Sömuleiðis er krafa um að viðvörunarorð á íslensku komi fram á umbúðunum, annað hvort „Varúð“ eða „Hætta“ og lýsir hið síðarnefnda alvarlegri hættueiginleikum. „Í úrtaki eftirlits Umhverfisstofnunar lentu 25 mismunandi skoteldar frá þeim 6 birgjum sem eru ráðandi á markaði hér á landi. Hættumerkingum á skoteldum er augljóslega mjög ábótavant þar sem engin vara af þessum 25 í úrtakinu uppfyllti kröfur á fullnægjandi hátt. Hvorki voru íslenskar né erlendar merkingar á 13 vörum (52%). Merkingar voru aðeins á erlendu tungumáli á 4 vörum (16%) og 8 vörur báru ófullnægjandi merkingar á íslensku.“ Söluaðilum hafi verið leiðbeint um réttar merkingar og gefinn þriggja vikna frestur til að senda stofnuninni afrit af fullgildri merkingu varanna. Jafnframt var gerð krafa um að allar vörur yrðu rétt merktar á næsta sölutímabili, þ.e. áramótin 2019-2020. Áformar stofnunin að fylgja því eftir með öðru eftirliti. Um merkingar skotelda gilda líka ákvæði reglugerðar nr. 414/2017 um skotelda, þar sem Neytendastofu er falið að vera með eftirlit, en hún tekur einnig til atriða er varða markaðssetningu, samsetningu, öryggi og meðferð á þessum vörum.
Flugeldar Neytendur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira