„Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. febrúar 2019 20:56 „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Ásta Sif Árnadóttir Hljómsveitarmeðlimir Hatara segja að markmið sitt með þátttöku í Söngvakeppni sjónvarpsins 2019 sé að afhjúpa stjórnvöld í Ísrael. Í kvöld flutti hljómsveitin lagið sitt Hatrið mun sigra og tryggði sér sæti í úrslitum. „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Þetta sögðu þeir í viðtali hjá RÚV. Þeir segjast ætla að beita öllum brögðum til að framfylgja markmiðum sínum og hluti af því sé þaulæft tónlistaratriði, dúndrandi teknó og ádeilutexti. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara Hatara, segir að uppgangur popúlisma í Evrópu hafi orðið þeim innblástur. „Ég held að þátttakandi Íslands í samhengi þessarar keppni þurfi að gera sér grein fyrir glansmyndinni sem reynt er að draga upp. Við förum inn með skírt markmið, að afhjúpa þessa glansmynd.“ Ekki ríkir þó einhugur um leið hljómsveitarmeðlimanna að markmiðum sínum því ýmsir netverjar á Twitter gagnrýndu Hatara fyrir uppátækið. Sema Erla Serdar er ein af þeim. Hún sagði að með þátttökunni sé Hatari ekki að styðja Palestínu. „Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það.“#Hatari er ekki að styðja Palestínu með þátttöku sinni og gjörningum í #Eurovision. Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það! #12stig— Sema Erla (@semaerla) February 9, 2019 Þórunn Ólafsdóttir tók í sama streng og sagði að þeir sem kjósi Hatara séu ekki að styðja við Palestínu heldur Hatara. „Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu.“Að kjósa Hatara er ekki stuðningur við Palestínu - heldur stuðningur við Hatara. Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu #0stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 9, 2019 Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04 Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38 Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Hljómsveitarmeðlimir Hatara segja að markmið sitt með þátttöku í Söngvakeppni sjónvarpsins 2019 sé að afhjúpa stjórnvöld í Ísrael. Í kvöld flutti hljómsveitin lagið sitt Hatrið mun sigra og tryggði sér sæti í úrslitum. „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Þetta sögðu þeir í viðtali hjá RÚV. Þeir segjast ætla að beita öllum brögðum til að framfylgja markmiðum sínum og hluti af því sé þaulæft tónlistaratriði, dúndrandi teknó og ádeilutexti. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara Hatara, segir að uppgangur popúlisma í Evrópu hafi orðið þeim innblástur. „Ég held að þátttakandi Íslands í samhengi þessarar keppni þurfi að gera sér grein fyrir glansmyndinni sem reynt er að draga upp. Við förum inn með skírt markmið, að afhjúpa þessa glansmynd.“ Ekki ríkir þó einhugur um leið hljómsveitarmeðlimanna að markmiðum sínum því ýmsir netverjar á Twitter gagnrýndu Hatara fyrir uppátækið. Sema Erla Serdar er ein af þeim. Hún sagði að með þátttökunni sé Hatari ekki að styðja Palestínu. „Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það.“#Hatari er ekki að styðja Palestínu með þátttöku sinni og gjörningum í #Eurovision. Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það! #12stig— Sema Erla (@semaerla) February 9, 2019 Þórunn Ólafsdóttir tók í sama streng og sagði að þeir sem kjósi Hatara séu ekki að styðja við Palestínu heldur Hatara. „Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu.“Að kjósa Hatara er ekki stuðningur við Palestínu - heldur stuðningur við Hatara. Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu #0stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 9, 2019
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04 Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38 Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14 Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04
Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16
Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38
Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14