„Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. febrúar 2019 20:56 „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Ásta Sif Árnadóttir Hljómsveitarmeðlimir Hatara segja að markmið sitt með þátttöku í Söngvakeppni sjónvarpsins 2019 sé að afhjúpa stjórnvöld í Ísrael. Í kvöld flutti hljómsveitin lagið sitt Hatrið mun sigra og tryggði sér sæti í úrslitum. „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Þetta sögðu þeir í viðtali hjá RÚV. Þeir segjast ætla að beita öllum brögðum til að framfylgja markmiðum sínum og hluti af því sé þaulæft tónlistaratriði, dúndrandi teknó og ádeilutexti. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara Hatara, segir að uppgangur popúlisma í Evrópu hafi orðið þeim innblástur. „Ég held að þátttakandi Íslands í samhengi þessarar keppni þurfi að gera sér grein fyrir glansmyndinni sem reynt er að draga upp. Við förum inn með skírt markmið, að afhjúpa þessa glansmynd.“ Ekki ríkir þó einhugur um leið hljómsveitarmeðlimanna að markmiðum sínum því ýmsir netverjar á Twitter gagnrýndu Hatara fyrir uppátækið. Sema Erla Serdar er ein af þeim. Hún sagði að með þátttökunni sé Hatari ekki að styðja Palestínu. „Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það.“#Hatari er ekki að styðja Palestínu með þátttöku sinni og gjörningum í #Eurovision. Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það! #12stig— Sema Erla (@semaerla) February 9, 2019 Þórunn Ólafsdóttir tók í sama streng og sagði að þeir sem kjósi Hatara séu ekki að styðja við Palestínu heldur Hatara. „Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu.“Að kjósa Hatara er ekki stuðningur við Palestínu - heldur stuðningur við Hatara. Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu #0stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 9, 2019 Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04 Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38 Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Hljómsveitarmeðlimir Hatara segja að markmið sitt með þátttöku í Söngvakeppni sjónvarpsins 2019 sé að afhjúpa stjórnvöld í Ísrael. Í kvöld flutti hljómsveitin lagið sitt Hatrið mun sigra og tryggði sér sæti í úrslitum. „Keppnin er einn alstærsti alþjóðlegi viðburður sem haldinn hefur verið í Ísrael. Miklir hagsmunir eru í húfi. Keppnin er glansmynd, lygi, hvítþvottur, áróðursvél og svikamylla. Okkar markmið er að afhjúpa þessa svikamyllu.“ Þetta sögðu þeir í viðtali hjá RÚV. Þeir segjast ætla að beita öllum brögðum til að framfylgja markmiðum sínum og hluti af því sé þaulæft tónlistaratriði, dúndrandi teknó og ádeilutexti. Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara Hatara, segir að uppgangur popúlisma í Evrópu hafi orðið þeim innblástur. „Ég held að þátttakandi Íslands í samhengi þessarar keppni þurfi að gera sér grein fyrir glansmyndinni sem reynt er að draga upp. Við förum inn með skírt markmið, að afhjúpa þessa glansmynd.“ Ekki ríkir þó einhugur um leið hljómsveitarmeðlimanna að markmiðum sínum því ýmsir netverjar á Twitter gagnrýndu Hatara fyrir uppátækið. Sema Erla Serdar er ein af þeim. Hún sagði að með þátttökunni sé Hatari ekki að styðja Palestínu. „Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það.“#Hatari er ekki að styðja Palestínu með þátttöku sinni og gjörningum í #Eurovision. Þvert á móti eru þeir að hagnast á þjáningum Palestínumanna með því að fá athygli út á það! #12stig— Sema Erla (@semaerla) February 9, 2019 Þórunn Ólafsdóttir tók í sama streng og sagði að þeir sem kjósi Hatara séu ekki að styðja við Palestínu heldur Hatara. „Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu.“Að kjósa Hatara er ekki stuðningur við Palestínu - heldur stuðningur við Hatara. Það getur vel verið að hjarta þeirra slái réttu megin múrsins, en að baða sig í ísraelsku sviðsljósi er ekki stuðningur sem ég hef heyrt íbúa Palestínu óska eftir, ólíkt sniðgöngu #0stig— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) February 9, 2019
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04 Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38 Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Mennirnir á bak við Hatara Sveitin saman stendur af þeim Matthías Tryggva Haraldssyni, Klemens Nikulássyni Hannigan og Einari Stefánssyni. 1. febrúar 2019 17:04
Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. 16. janúar 2019 16:16
Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1. febrúar 2019 11:38
Hatari og Hera Björk áfram í úrslit Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Hatari tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 9. febrúar 2019 21:14