Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 31. janúar 2019 06:00 Starfskjaranefnd OR hefur það verkefni að endurskoða laun forstjóra og innri endurskoðanda fyrirtækisins. Vísir/Vilhelm Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta segir stjórnarmaðurinn sem lagði fram breytingartillögu á fundinum þar sem samþykkt var að tímakaup nefndarmanna skuli vera 25 þúsund krónur. Fréttablaðið greindi frá því í gær að stjórn OR samþykkti í síðasta mánuði að laun starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund fyrir hvern unninn klukkutíma. Formaður þessarar þriggja manna nefndar fær 37.500 krónur. Það var starfskjaranefndin sjálf sem lagði fram tillöguna að tímakaupinu á fundinum. Geir Guðjónsson, fulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi og varamaður í stjórn OR, var sá eini sem gerði athugasemd við þessi kjör og lagði fram breytingartillögu á fundinum um að lækka launin í 10 þúsund krónur á tímann. Sú tillaga var felld. Geir segir það ekki hafa komið sér á óvart. „Miðað við umræðuna að viðmiðið væri útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta er frekar skrítið. Þetta er opinbert fyrirtæki í eigu almennings og það á að reka það eins hagkvæmt og hægt er. Starf starfskjaranefndar á að vera hluti af starfi stjórnar OR enda er það stjórn OR sem á endanum ber ábyrgð á þessu. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem telja þessa nefnd óþarfa, afþakki greiðslur fyrir hana,“ segir Geir. Aðspurður um breytingartillöguna upp á 10 þúsund krónur telur hann það yfirdrifið nóg tímakaup enda þurfi nefndarmenn ekki að leggja fram neina starfsaðstöðu eða tæki eða tól. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Orkumál Tengdar fréttir Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta segir stjórnarmaðurinn sem lagði fram breytingartillögu á fundinum þar sem samþykkt var að tímakaup nefndarmanna skuli vera 25 þúsund krónur. Fréttablaðið greindi frá því í gær að stjórn OR samþykkti í síðasta mánuði að laun starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund fyrir hvern unninn klukkutíma. Formaður þessarar þriggja manna nefndar fær 37.500 krónur. Það var starfskjaranefndin sjálf sem lagði fram tillöguna að tímakaupinu á fundinum. Geir Guðjónsson, fulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi og varamaður í stjórn OR, var sá eini sem gerði athugasemd við þessi kjör og lagði fram breytingartillögu á fundinum um að lækka launin í 10 þúsund krónur á tímann. Sú tillaga var felld. Geir segir það ekki hafa komið sér á óvart. „Miðað við umræðuna að viðmiðið væri útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu. Þetta er frekar skrítið. Þetta er opinbert fyrirtæki í eigu almennings og það á að reka það eins hagkvæmt og hægt er. Starf starfskjaranefndar á að vera hluti af starfi stjórnar OR enda er það stjórn OR sem á endanum ber ábyrgð á þessu. Ég geri ráð fyrir því að þeir sem telja þessa nefnd óþarfa, afþakki greiðslur fyrir hana,“ segir Geir. Aðspurður um breytingartillöguna upp á 10 þúsund krónur telur hann það yfirdrifið nóg tímakaup enda þurfi nefndarmenn ekki að leggja fram neina starfsaðstöðu eða tæki eða tól.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Orkumál Tengdar fréttir Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Starfskjaranefnd OR ákvarðar sér 25 þúsund á tímann Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í síðasta mánuði að laun nefndarmanna starfskjaranefndar fyrirtækisins verði 25 þúsund krónur fyrir hvern unninn klukkutíma. 30. janúar 2019 06:00