Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2019 09:30 Leikmenn og þjálfari Nantes labba um völlinn eftir leik og minnast Sala með áhorfendum. vísir/getty Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. Flugvél Sala hvarf fyrir tíu dögum síðan en í vélinni með Sala var flugmaðurinn David Ibbotson. Leikurinn gegn St. Etienne tók á leikmenn Nantes sem og stuðningsmenn en hann endaði 1-1. Sala var minnst fyrir leik og leikmenn Nantes voru í bolum með nafni hans á. Þar stóð: „Við elskum þig, Emi“. Fyrir leik var spilað myndband með tilþrifum Sala. Argentínski fáninn og Sala-treflar voru áberandi í stúkunni þar sem mátti sjá mörg tár falla. Leikurinn var svo stöðvaður á níundu mínútu til þess að minnast Argentínumannsins og var þá klappað í eina mínútu.Argentína var áberandi í stúkunni.vísir/gettyVið elskum þig, Emi stóð á bolunum.vísir/gettyAllir báru nafn Sala á bakinu.vísir/gettyÞessi risamynd af Sala var í stúkunni fyrir leik.vísir/gettyÞjappa sér saman.vísir/gettyAllir með Sala á bakinu.vísir/gettyGlæsilegur fáni af Sala inn á miðju vallarins fyrir leik.vísir/getty Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30 Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum 28. janúar 2019 06:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. Flugvél Sala hvarf fyrir tíu dögum síðan en í vélinni með Sala var flugmaðurinn David Ibbotson. Leikurinn gegn St. Etienne tók á leikmenn Nantes sem og stuðningsmenn en hann endaði 1-1. Sala var minnst fyrir leik og leikmenn Nantes voru í bolum með nafni hans á. Þar stóð: „Við elskum þig, Emi“. Fyrir leik var spilað myndband með tilþrifum Sala. Argentínski fáninn og Sala-treflar voru áberandi í stúkunni þar sem mátti sjá mörg tár falla. Leikurinn var svo stöðvaður á níundu mínútu til þess að minnast Argentínumannsins og var þá klappað í eina mínútu.Argentína var áberandi í stúkunni.vísir/gettyVið elskum þig, Emi stóð á bolunum.vísir/gettyAllir báru nafn Sala á bakinu.vísir/gettyÞessi risamynd af Sala var í stúkunni fyrir leik.vísir/gettyÞjappa sér saman.vísir/gettyAllir með Sala á bakinu.vísir/gettyGlæsilegur fáni af Sala inn á miðju vallarins fyrir leik.vísir/getty
Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30 Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum 28. janúar 2019 06:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30
Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00
Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum 28. janúar 2019 06:00
Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36
Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11