Google gæti drepið auglýsingavara Kjartan Kjartansson skrifar 24. janúar 2019 21:38 Chrome frá Google er mest notaði vefvafri heims. Vísir/AFP Breytingar sem tæknirisinn Google er með í smíðum á Chrome-vefvafranum gæti gert netverjum mun erfiðara fyrir að loka á auglýsingar á vefnum og koma í veg fyrir að fyrirtæki safni upplýsingum um þá. Google segir að breytingarnar séu enn aðeins á teikniborðinu. Auglýsingavarar eru viðbætur sem hægt er að fá fyrir vefvafra. Þeir koma meðal annars í veg fyrir að vefsíður birti auglýsingar í nýjum glugga. Hugbúnaðarfyrirtækið Ghostery sem býður upp á auglýsingavara segir að fyrirhugaðar breytingar á Chrome myndu í reynd „eyðileggja“ auglýsingavara og persónuvernd eins og hún er í dag. Fleiri fyrirtæki hafa lýst svipuðum áhyggjum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Google segir að breytingunum sé ætlað að bæta frammistöðu, öryggi og persónuvernd í viðbótum í vafranum. Viðbætur geti stundum hægt á vefsíðum þegar þær lesa upplýsingar. Ætlun Google er að banna viðbótum að breyta gögnum sem þær fá frá vefsíðum sem netnotendur heimsækja. Forsvarsmenn Google segjast ætla að ráðfæra sig við hugbúnaðarfyrirtæki sem bjóða upp á auglýsingavara og fleiri viðbætur til að takmarka áhrif breytinganna. Markmið sé ekki að eyðileggja viðbæturnar. Google Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Breytingar sem tæknirisinn Google er með í smíðum á Chrome-vefvafranum gæti gert netverjum mun erfiðara fyrir að loka á auglýsingar á vefnum og koma í veg fyrir að fyrirtæki safni upplýsingum um þá. Google segir að breytingarnar séu enn aðeins á teikniborðinu. Auglýsingavarar eru viðbætur sem hægt er að fá fyrir vefvafra. Þeir koma meðal annars í veg fyrir að vefsíður birti auglýsingar í nýjum glugga. Hugbúnaðarfyrirtækið Ghostery sem býður upp á auglýsingavara segir að fyrirhugaðar breytingar á Chrome myndu í reynd „eyðileggja“ auglýsingavara og persónuvernd eins og hún er í dag. Fleiri fyrirtæki hafa lýst svipuðum áhyggjum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Google segir að breytingunum sé ætlað að bæta frammistöðu, öryggi og persónuvernd í viðbótum í vafranum. Viðbætur geti stundum hægt á vefsíðum þegar þær lesa upplýsingar. Ætlun Google er að banna viðbótum að breyta gögnum sem þær fá frá vefsíðum sem netnotendur heimsækja. Forsvarsmenn Google segjast ætla að ráðfæra sig við hugbúnaðarfyrirtæki sem bjóða upp á auglýsingavara og fleiri viðbætur til að takmarka áhrif breytinganna. Markmið sé ekki að eyðileggja viðbæturnar.
Google Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira