Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2019 10:14 Þessar skelltu sér á bretti í Bláfjöllum fyrir nokkrum árum. Vísir/Vilhelm Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Veðurstofan spáir jafnframt fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. „Hér er núna -6°, 10 m/sek og bjart. Veðurspáin segir að vind mun lægja á milli 10 og 11 og þá detti í stafa logn. Passa að klæða sig vel,“ segir í Facebook-færslu skíðasvæðisins sem birt var á sjöunda tímanum í morgun. Einnig verður opið í Hlíðafjalli og Oddskarði í dag og ættu skíðaiðkendur víðsvegar á landinu því að komast í brekkurnar um helgina. Eins og áður segir spáir Veðurstofan fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. Viðbúið er að herði frost þar sem nær að lægja og létta til, enda kaldur loftmassi yfir landinu. „Þó verður skýjað að mestu og dálítil él NA-til í dag og strekkingsnorðanátt austast á landinu sem ætti að halda frostinu þar í skefjum þangað til í kvöld þegar lægir og léttir til,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Það þykknar svo smám saman upp með vaxandi suðaustanátt í nótt og á morgun vestantil á landinu og þá mun draga úr frostinu. Seint á morgun og annað kvöld fer að snjóa vestast á landinu. Búist verður við hægum vindi fyrir austan á morgun og lengst af verður bjart og kalt. Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í dag Verður opið frá 14 til 21. 23. janúar 2019 10:49 Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21 Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Sjá meira
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Veðurstofan spáir jafnframt fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. „Hér er núna -6°, 10 m/sek og bjart. Veðurspáin segir að vind mun lægja á milli 10 og 11 og þá detti í stafa logn. Passa að klæða sig vel,“ segir í Facebook-færslu skíðasvæðisins sem birt var á sjöunda tímanum í morgun. Einnig verður opið í Hlíðafjalli og Oddskarði í dag og ættu skíðaiðkendur víðsvegar á landinu því að komast í brekkurnar um helgina. Eins og áður segir spáir Veðurstofan fallegu vetrarveðri víða á landinu í dag. Viðbúið er að herði frost þar sem nær að lægja og létta til, enda kaldur loftmassi yfir landinu. „Þó verður skýjað að mestu og dálítil él NA-til í dag og strekkingsnorðanátt austast á landinu sem ætti að halda frostinu þar í skefjum þangað til í kvöld þegar lægir og léttir til,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Það þykknar svo smám saman upp með vaxandi suðaustanátt í nótt og á morgun vestantil á landinu og þá mun draga úr frostinu. Seint á morgun og annað kvöld fer að snjóa vestast á landinu. Búist verður við hægum vindi fyrir austan á morgun og lengst af verður bjart og kalt.
Skíðasvæði Veður Tengdar fréttir Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í dag Verður opið frá 14 til 21. 23. janúar 2019 10:49 Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21 Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Sjá meira
Starfsmenn Bláfjalla vona að veðurguðirnir bænheyri þá Ef allt gengur upp er vonast til að hægt verði að opna skíðasvæðið í næstu viku. 15. janúar 2019 11:21
Vonast til að opna í Bláfjöllum í vikunni Starfsfólk skíðasvæðisins í Bláfjöllum segist hafa fengið flotta sendingu af snjó í nótt. Ef allt gangi upp verði opið fyrir aðgang í brekkurnar á næstu tveimur til þremur dögum. 21. janúar 2019 12:30