Veðja 719 milljörðum á Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 23:30 Brandon Graham vann Super Bowl með Philadelphia Eagles í fyrra og fagnar hér sigri með konu sinni og dóttur. Getty/Mike Ehrmann Super Bowl vikan er hafin í Bandaríkjunum en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams á hinum nýja og glæsilega Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta í Georgíufylki. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum og hann fær svakalegt áhorf í bandarísku sjónvarpi. Leikurinn er sýndur hér á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Flottustu og dýrustu auglýsingar ársins eru gerðar fyrir rándýran sýningartíma í öllum hléum leiksins og hálfleikssýningin vekur jafnan heimsathygli. Bandaríkjamenn ætla líka að veðja hraustlega á leikinn ef marka má nýja könnum sem Darren Rovell segir frá á Twitter-reikningi sínum.6,000,000,000: Amount Americans say they will bet on Super Bowl LIII (Source: @morningconsult survey commissioned by @AmerGamingAssn) pic.twitter.com/zKo4puKAzw — Darren Rovell (@darrenrovell) January 28, 2019Þar kemur fram að einn af hverjum tíu Bandaríkjamönnum ætla að setja pening á leikinn en það eru um 22,7 milljónir. Samtals munu Bandaríkjamenn setja sex milljarða dollara á leikinn eða um 719 milljarða íslenskra króna. Það kemur líka fram í þessari könnunum að 52 prósent aðspurða ætla að veðja á sigur Los Angeles Rams en „aðeins“ 48 prósent trúa því að Tom Brady og félagar í New England Patriots muni vinna leikinn. NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Super Bowl vikan er hafin í Bandaríkjunum en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams á hinum nýja og glæsilega Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta í Georgíufylki. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum og hann fær svakalegt áhorf í bandarísku sjónvarpi. Leikurinn er sýndur hér á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Flottustu og dýrustu auglýsingar ársins eru gerðar fyrir rándýran sýningartíma í öllum hléum leiksins og hálfleikssýningin vekur jafnan heimsathygli. Bandaríkjamenn ætla líka að veðja hraustlega á leikinn ef marka má nýja könnum sem Darren Rovell segir frá á Twitter-reikningi sínum.6,000,000,000: Amount Americans say they will bet on Super Bowl LIII (Source: @morningconsult survey commissioned by @AmerGamingAssn) pic.twitter.com/zKo4puKAzw — Darren Rovell (@darrenrovell) January 28, 2019Þar kemur fram að einn af hverjum tíu Bandaríkjamönnum ætla að setja pening á leikinn en það eru um 22,7 milljónir. Samtals munu Bandaríkjamenn setja sex milljarða dollara á leikinn eða um 719 milljarða íslenskra króna. Það kemur líka fram í þessari könnunum að 52 prósent aðspurða ætla að veðja á sigur Los Angeles Rams en „aðeins“ 48 prósent trúa því að Tom Brady og félagar í New England Patriots muni vinna leikinn.
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira