Máli Ashley Judd gegn Harvey Weinstein vísað frá að hluta Kjartan Kjartansson skrifar 10. janúar 2019 07:58 Judd heldur því fram að Weinstein hafi reynt að rústa ferli sínum eftir að hún hafnaði honum kynferðislega. Vísir/EPA Stefnu leikkonunnar Ashley Judd gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna kynferðislegrar áreitni var vísað frá alríkisdómstóli í Los Angeles í gær. Krafa Judd um að Weinstein hafi gerst sekur um ófrægingu stendur enn. Judd heldur því fram að hún hafi þurft að hafna kynferðislegum tilburðum Weinstein og hann hafi í kjölfarið reynt að eyðileggja starfsferil hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins. Fjöldi kvenna hefur sakað Weinstein um ýmis kynferðisbrot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar. Stefnu hennar vegna áreitninnar var fyrst vísað frá í september en Judd lagði hana fram aftur eftir að lögum í Kaliforníu um áreitni á vinnustað var breytt til að þau næðu yfir leikstjóra og kvikmyndaframleiðendur. Dómarinn segir nú að ekki sé hægt að láta lögin ná afturvirkt um mál Judd. Sami dómari segir hins vegar að hluti stefnunnar sem varða það að Weinstein hafi reynt að refsa Judd fyrir að hafna sér með því að útiloka hana í kvikmyndabransanum standi áfram. Peter Jackson, nýsjálenski leikstjórinn, hefur sagt að hann hafi íhugað að ráða Judd í hlutverk í Hringadróttinssögu árið 2002 en að framleiðslufyrirtæki Weinstein hafi verið með hana á svörtum lista. Weinstein hafi varað hann við því að það væri „martröð“ að vinna með Judd. Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Tengdar fréttir Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41 „Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16 Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Stefnu leikkonunnar Ashley Judd gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna kynferðislegrar áreitni var vísað frá alríkisdómstóli í Los Angeles í gær. Krafa Judd um að Weinstein hafi gerst sekur um ófrægingu stendur enn. Judd heldur því fram að hún hafi þurft að hafna kynferðislegum tilburðum Weinstein og hann hafi í kjölfarið reynt að eyðileggja starfsferil hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins. Fjöldi kvenna hefur sakað Weinstein um ýmis kynferðisbrot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar. Stefnu hennar vegna áreitninnar var fyrst vísað frá í september en Judd lagði hana fram aftur eftir að lögum í Kaliforníu um áreitni á vinnustað var breytt til að þau næðu yfir leikstjóra og kvikmyndaframleiðendur. Dómarinn segir nú að ekki sé hægt að láta lögin ná afturvirkt um mál Judd. Sami dómari segir hins vegar að hluti stefnunnar sem varða það að Weinstein hafi reynt að refsa Judd fyrir að hafna sér með því að útiloka hana í kvikmyndabransanum standi áfram. Peter Jackson, nýsjálenski leikstjórinn, hefur sagt að hann hafi íhugað að ráða Judd í hlutverk í Hringadróttinssögu árið 2002 en að framleiðslufyrirtæki Weinstein hafi verið með hana á svörtum lista. Weinstein hafi varað hann við því að það væri „martröð“ að vinna með Judd.
Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Tengdar fréttir Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41 „Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16 Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41
„Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32
„Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16
Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00