Eyjamenn minntust Kolbeins Arons á fallegan hátt í kvöld Birgir Olgeirsson skrifar 10. janúar 2019 21:05 Halldór B. Halldórsson tók myndir af þessari fallegu athöfn í Vestmannaeyjum í kvöld. Halldór B. Handboltamannsins Kolbeins Arons Arnarsonar var minnst á fallegan hátt í Vestmannaeyjum í dag. Kolbeinn Aron var markmaður handboltaliðs ÍBV en leikmenn liðsins og vinir hans fóru upp í Heimaklett, hæsta fjall Vestmannaeyja, þar sem þeir röðuðu kertum um klettinn og skutu upp flugeldum til minningar um félaga sinn. Í hlíðum Heimakletts má einnig sjá tölustafinn 1 sem var liðsnúmer Kolbeins. Kolbeinn var aðeins 29 ára gamall þegar hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á aðfangadag jóla. Hann var einn af lykilmönnum í uppbyggingu og velgengni handboltans í Vestmannaeyjum undanfarin ár. Halldór B.Eyjamaðurinn Halldór B. Halldórsson tók meðfylgjandi myndir af minningarathöfninni í Heimakletti í dag en hann segir mikla sorg í bænum vegna fráfalls Kolbeins sem hafi verið yndislegur maður og bæjarprýði. Halldór segir nokkra vaska einstaklinga hafa farið upp í Heimaklett síðdegis í dag en það tekur um klukkutíma að ganga þá leið sem þeir fóru til að raða kertunum sem munu væntanlega loga í alla nótt.Halldór B.Eftir að hafa æft og leikið með yngri flokkum ÍBV lék Kolbeinn Aron 17 ára gamall sinn fyrsta leik með meistaraflokki árið 2006. Alls spilaði hann 279 leiki fyrir félagið, sem gerir hann að fjórða leikjahæsta leikmanni þess frá upphafi. Kolbeinn Aron átti stóran þátt í því er liðið varð eftirminnilega Íslandsmeistari í fyrsta skipti árið 2014 og bikarmeistari ári síðar. Andlát Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. 4. janúar 2019 15:45 Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. 26. desember 2018 11:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Handboltamannsins Kolbeins Arons Arnarsonar var minnst á fallegan hátt í Vestmannaeyjum í dag. Kolbeinn Aron var markmaður handboltaliðs ÍBV en leikmenn liðsins og vinir hans fóru upp í Heimaklett, hæsta fjall Vestmannaeyja, þar sem þeir röðuðu kertum um klettinn og skutu upp flugeldum til minningar um félaga sinn. Í hlíðum Heimakletts má einnig sjá tölustafinn 1 sem var liðsnúmer Kolbeins. Kolbeinn var aðeins 29 ára gamall þegar hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á aðfangadag jóla. Hann var einn af lykilmönnum í uppbyggingu og velgengni handboltans í Vestmannaeyjum undanfarin ár. Halldór B.Eyjamaðurinn Halldór B. Halldórsson tók meðfylgjandi myndir af minningarathöfninni í Heimakletti í dag en hann segir mikla sorg í bænum vegna fráfalls Kolbeins sem hafi verið yndislegur maður og bæjarprýði. Halldór segir nokkra vaska einstaklinga hafa farið upp í Heimaklett síðdegis í dag en það tekur um klukkutíma að ganga þá leið sem þeir fóru til að raða kertunum sem munu væntanlega loga í alla nótt.Halldór B.Eftir að hafa æft og leikið með yngri flokkum ÍBV lék Kolbeinn Aron 17 ára gamall sinn fyrsta leik með meistaraflokki árið 2006. Alls spilaði hann 279 leiki fyrir félagið, sem gerir hann að fjórða leikjahæsta leikmanni þess frá upphafi. Kolbeinn Aron átti stóran þátt í því er liðið varð eftirminnilega Íslandsmeistari í fyrsta skipti árið 2014 og bikarmeistari ári síðar.
Andlát Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. 4. janúar 2019 15:45 Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. 26. desember 2018 11:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Minningarbók um Kolbein Aron í íþróttahúsinu í Eyjum Eyjamenn og aðrir urðu fyrir miklum missi um jólin þegar handboltamaðurinn Kolbeinn Aron Arnarson varð bráðkvaddur í blóma lífsins. 4. janúar 2019 15:45
Kolbeinn Aron er látinn Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin. 26. desember 2018 11:37