Dregur til baka hótanir um neyðarástand Andri Eysteinsson skrifar 11. janúar 2019 23:19 Trump við umræðurnar í Hvíta húsinu í dag. Við hlið hans er fógetinn AJ Louderback frá Jackson sýslu Shawn Thew Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur dregið til baka fyrirætlanir sínar um að lýsa yfir neyðarástandi til þess að fjármagna umtalaðan landamæramúr. Pressan hefur aukist mjög á Trump um að finna lausn til þess að binda enda á lokanir alríkisstofnana sem hafa staðið yfir í þrjár vikur. Lokanirnar hafa haft það í för með sér að hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa ekki fengið greidd laun. Guardian greinir frá.Trump hafði áður viðrar þær hugmyndir sínar að lýsa yfir neyðarástandi og í kjölfarið nota stöðuna til þess að tryggja fjárveitingu til þess að reisa múrinn í óþökk Bandaríkjaþings sem nú er stjórnað af demókrötum. Trump tók það fram fyrr í dag að hann hefði möguleikann á því að lýsa yfir neyðarástandi og sagði að lögfræðingar hans hefðu staðfest að slíkt stæðist lög.Lokanirnar að verða þær lengstu í sögunni Trump ákvað hins vegar að lýsa því ekki yfir og þess í stað skoraði hann á Demókrata og bað um að þeir finndu leiðir til þess að stöðva lokanirnar sem brátt verða þær lengstu í sögu Bandaríkjanna. „Við viljum að þingið vinni vinnuna sína,“ sagði forsetinn í umræðum um landamæraöryggi í Hvíta húsinu í dag og bætti við „við erum ekki að fara að lýsa yfir neyðarástandi“. Í Washington borg var boðað til mótmæla fyrir utan Hvíta húsið. Þar söfnuðust ríkisstarfsmenn, sem ekki hafa fengið greidd laun, saman og mátti sjá skilti með skilaboðum á borð við „Við viljum vinna, ekki múr“ (We want work, not walls). Forsetinn var spurður út í þá erfiðleika sem launalausir ríkisstarfsmenn hafa þurft að mæta á vikunum þremur. Trump sneri þá út úr og sagðist finna til með þeim fjölskyldum sem misst hefðu ástvini vegna glæpamanna sem komið hafa yfir landamærin við Mexíkó. Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Fallegi múrinn sem varð að girðingu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gærkvöldi þá hótun sína að lýsa yfir neyðarástandi á suðurlandamærum Bandaríkjanna. 11. janúar 2019 12:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur dregið til baka fyrirætlanir sínar um að lýsa yfir neyðarástandi til þess að fjármagna umtalaðan landamæramúr. Pressan hefur aukist mjög á Trump um að finna lausn til þess að binda enda á lokanir alríkisstofnana sem hafa staðið yfir í þrjár vikur. Lokanirnar hafa haft það í för með sér að hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa ekki fengið greidd laun. Guardian greinir frá.Trump hafði áður viðrar þær hugmyndir sínar að lýsa yfir neyðarástandi og í kjölfarið nota stöðuna til þess að tryggja fjárveitingu til þess að reisa múrinn í óþökk Bandaríkjaþings sem nú er stjórnað af demókrötum. Trump tók það fram fyrr í dag að hann hefði möguleikann á því að lýsa yfir neyðarástandi og sagði að lögfræðingar hans hefðu staðfest að slíkt stæðist lög.Lokanirnar að verða þær lengstu í sögunni Trump ákvað hins vegar að lýsa því ekki yfir og þess í stað skoraði hann á Demókrata og bað um að þeir finndu leiðir til þess að stöðva lokanirnar sem brátt verða þær lengstu í sögu Bandaríkjanna. „Við viljum að þingið vinni vinnuna sína,“ sagði forsetinn í umræðum um landamæraöryggi í Hvíta húsinu í dag og bætti við „við erum ekki að fara að lýsa yfir neyðarástandi“. Í Washington borg var boðað til mótmæla fyrir utan Hvíta húsið. Þar söfnuðust ríkisstarfsmenn, sem ekki hafa fengið greidd laun, saman og mátti sjá skilti með skilaboðum á borð við „Við viljum vinna, ekki múr“ (We want work, not walls). Forsetinn var spurður út í þá erfiðleika sem launalausir ríkisstarfsmenn hafa þurft að mæta á vikunum þremur. Trump sneri þá út úr og sagðist finna til með þeim fjölskyldum sem misst hefðu ástvini vegna glæpamanna sem komið hafa yfir landamærin við Mexíkó.
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Fallegi múrinn sem varð að girðingu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gærkvöldi þá hótun sína að lýsa yfir neyðarástandi á suðurlandamærum Bandaríkjanna. 11. janúar 2019 12:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Fallegi múrinn sem varð að girðingu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gærkvöldi þá hótun sína að lýsa yfir neyðarástandi á suðurlandamærum Bandaríkjanna. 11. janúar 2019 12:00