Séra Fjölnir óskar loks eftir leyfi fyrir heimagistingu á prestssetrinu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 8. janúar 2019 06:00 Prestsbústaðinn í Holti má enn finna á vef Booking.com þó ekki sé hægt að bóka hann í augnablikinu. Sóknarpresturinn á prestssetrinu Holti í Önundarfirði hefur sent kirkjuráði beiðni um heimild til að framleigja hluta af prestssetrinu í Holti á árinu. Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Fréttablaðið fjallaði um það í júní síðastliðnum að kirkjuráð hefði snuprað sóknarprestinn, Fjölni Ásbjörnsson, fyrir að reka heimagistingu í prestsbústaðnum og auglýsa hann meðal annars á Booking.com. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, sagði í samtali við Fréttablaðið þá að haft hefði verið samband við Fjölni og athygli hans vakin á því að ráðið væri að bíða eftir að hann óskaði eftir þessari heimild. Fréttablaðið greindi sömuleiðis frá því að svo virtist sem bústaðurinn hefði verið leigður út um nokkra hríð þegar málið var tekið fyrir í ráðinu í sumar. Prestar borga ekki mjög háa leigu og ljóst að þegar bústaðir þeirra eru leigðir út til ferðamanna fá þeir allan ávinninginn í eigin vasa. Presturinn hefur enn búsetuskyldu í prestsbústaðnum en heldur annað heimili á Flateyri. Oddur staðfesti sömuleiðis í sumar að engin dæmi væru um að kirkjuráð hafi veitt prestum leyfi til að reka gistiþjónustu í prestsbústöðum sínum, einhver dæmi eru þó um að prestar hafi stundað slíkt án tilskilinna leyfa. Fróðlegt verður því að sjá hvernig kirkjuráð tekur í beiðni sóknarprestsins í Holti. Birtist í Fréttablaðinu Ísafjarðarbær Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. 22. júní 2018 07:00 Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. 23. júní 2018 07:45 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Sjá meira
Sóknarpresturinn á prestssetrinu Holti í Önundarfirði hefur sent kirkjuráði beiðni um heimild til að framleigja hluta af prestssetrinu í Holti á árinu. Á fundi kirkjuráðs 12. desember síðastliðinn var beiðnin tekin fyrir og samþykkti kirkjuráð að fela framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund. Fréttablaðið fjallaði um það í júní síðastliðnum að kirkjuráð hefði snuprað sóknarprestinn, Fjölni Ásbjörnsson, fyrir að reka heimagistingu í prestsbústaðnum og auglýsa hann meðal annars á Booking.com. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, sagði í samtali við Fréttablaðið þá að haft hefði verið samband við Fjölni og athygli hans vakin á því að ráðið væri að bíða eftir að hann óskaði eftir þessari heimild. Fréttablaðið greindi sömuleiðis frá því að svo virtist sem bústaðurinn hefði verið leigður út um nokkra hríð þegar málið var tekið fyrir í ráðinu í sumar. Prestar borga ekki mjög háa leigu og ljóst að þegar bústaðir þeirra eru leigðir út til ferðamanna fá þeir allan ávinninginn í eigin vasa. Presturinn hefur enn búsetuskyldu í prestsbústaðnum en heldur annað heimili á Flateyri. Oddur staðfesti sömuleiðis í sumar að engin dæmi væru um að kirkjuráð hafi veitt prestum leyfi til að reka gistiþjónustu í prestsbústöðum sínum, einhver dæmi eru þó um að prestar hafi stundað slíkt án tilskilinna leyfa. Fróðlegt verður því að sjá hvernig kirkjuráð tekur í beiðni sóknarprestsins í Holti.
Birtist í Fréttablaðinu Ísafjarðarbær Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. 22. júní 2018 07:00 Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. 23. júní 2018 07:45 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Sjá meira
Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning. 22. júní 2018 07:00
Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. 23. júní 2018 07:45