Segir ómögulegt að elska konur yfir fimmtugu Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2019 10:49 Yann Moxi. Getty/Foc Kan Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur. Í nýlegu viðtali sagði hann að konur á sama aldri og hann væru of gamlar. Hann sagði þó koma til greina að elska fimmtuga konu þegar hann sjálfur væri orðinn eldri. „Ég er meira fyrir líkama yngri kvenna, svo einfalt er það,“ sagði Moix. „Líkami 25 ára konu er makalaus. Líkami fimmtugrar konu er alls ekkert merkilegur.“ Moix sagðist einnig vera mest fyrir asískar konur og þá sérstaklega konur frá Kóreu, Kína og Japan. Þær þyrftu þó að vera tiltölulega vel efnaðar til að hann færi út með þeim, án þess að skammast sín.Ummæli Moix voru harðlega gagnrýnd í Frakklandi og víðar. Fréttakonan og rithöfundurinn birti Colombe Schneck birti mynd af afturenda sínum á Instagram þar sem hún sagði: „Gjörðu svo vel. Rass 52 ára konu. Þvílíkt fífl sem þú ert. Þú veist ekki hverju þú ert að missa af.“ Hún eyddi svo myndinni. Þrátt fyrir gagnrýnina segist Moix ekki sjá eftir ummælunum og ekki sé honum um að kenna. Þess í stað sé hann í raun fangi eigin langana. Hann elski þá sem hann vilji og þurfi ekki að svara fyrir eigin smekk.„Allir eru fangar eigin langana. Ég er fangi minna. Það kemur engan veginn niður á fimmtugri konu að ég vilji ekki sænga hjá henni,“ sagði Moix. Hann bætti við að konur á hans aldri hefðu þar að auki engan áhuga á honum. Hann væri í rauninni bara barn og þær hefðu betri hluti að gera en að draga taugaveiklaðan mann eins og hann á eftir sér. Frakkland Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur. Í nýlegu viðtali sagði hann að konur á sama aldri og hann væru of gamlar. Hann sagði þó koma til greina að elska fimmtuga konu þegar hann sjálfur væri orðinn eldri. „Ég er meira fyrir líkama yngri kvenna, svo einfalt er það,“ sagði Moix. „Líkami 25 ára konu er makalaus. Líkami fimmtugrar konu er alls ekkert merkilegur.“ Moix sagðist einnig vera mest fyrir asískar konur og þá sérstaklega konur frá Kóreu, Kína og Japan. Þær þyrftu þó að vera tiltölulega vel efnaðar til að hann færi út með þeim, án þess að skammast sín.Ummæli Moix voru harðlega gagnrýnd í Frakklandi og víðar. Fréttakonan og rithöfundurinn birti Colombe Schneck birti mynd af afturenda sínum á Instagram þar sem hún sagði: „Gjörðu svo vel. Rass 52 ára konu. Þvílíkt fífl sem þú ert. Þú veist ekki hverju þú ert að missa af.“ Hún eyddi svo myndinni. Þrátt fyrir gagnrýnina segist Moix ekki sjá eftir ummælunum og ekki sé honum um að kenna. Þess í stað sé hann í raun fangi eigin langana. Hann elski þá sem hann vilji og þurfi ekki að svara fyrir eigin smekk.„Allir eru fangar eigin langana. Ég er fangi minna. Það kemur engan veginn niður á fimmtugri konu að ég vilji ekki sænga hjá henni,“ sagði Moix. Hann bætti við að konur á hans aldri hefðu þar að auki engan áhuga á honum. Hann væri í rauninni bara barn og þær hefðu betri hluti að gera en að draga taugaveiklaðan mann eins og hann á eftir sér.
Frakkland Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira