Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Sighvatur Jónsson skrifar 21. desember 2018 13:57 Heiða Björg Pálmadóttir forstjóri Barnaverndarstofu. Fréttablaðið/Anton Brink Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Barnaverndarstofa óskaði eftir meðferðarheimilinu fyrst fyrir sjö árum. Þegar ekki fannst hentugt húsnæði hófst leit að lóð fyrir nýbyggingu. Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að það hafi einnig tekið tíma að finna lóð undir svo sérhæfða starfsemi. Leitað var til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hentug lóð fannst í Garðabæ. Félags- og jafnréttismálaráðherra, bæjarstóri Garðabæjar og Heiða Björg forstjóri Barnarverndastofu undirrita í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu þúsund fermetra húsnæðis fyrir meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. „Auðvitað liggur það fyrir að það hefur skort velferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu og það er mjög mikilvægt að geta boðið þeim upp á langtímameðferð í sínu nærumhverfi. Svo þau séu í meiri tengslum við fjölskyldur sínar meðan á meðferð stendur.“ Garðabær úthlutar lóð fyrir meðferðarheimilið, velferðarráðuneytið tryggir Barnaverndarstofu fjármagn til framkvæmdanna en Barnaverndarstofa annast reksturinn. „Þarna verða rými fyrir 6-8 börn. Þarna er gert ráð fyrir því ef það falla óskilorðsbundnir dómar að börn geti afplánað þá þarna í meðferð. Auk þess sem það væri hægt að sinna gæsluvarðhaldi í lausagæslu ef til þess kæmi,“ segir Heiða Björg. Börn og uppeldi Dómsmál Félagsmál Garðabær Meðferðarheimili Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Barnaverndarstofa óskaði eftir meðferðarheimilinu fyrst fyrir sjö árum. Þegar ekki fannst hentugt húsnæði hófst leit að lóð fyrir nýbyggingu. Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að það hafi einnig tekið tíma að finna lóð undir svo sérhæfða starfsemi. Leitað var til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hentug lóð fannst í Garðabæ. Félags- og jafnréttismálaráðherra, bæjarstóri Garðabæjar og Heiða Björg forstjóri Barnarverndastofu undirrita í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu þúsund fermetra húsnæðis fyrir meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. „Auðvitað liggur það fyrir að það hefur skort velferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu og það er mjög mikilvægt að geta boðið þeim upp á langtímameðferð í sínu nærumhverfi. Svo þau séu í meiri tengslum við fjölskyldur sínar meðan á meðferð stendur.“ Garðabær úthlutar lóð fyrir meðferðarheimilið, velferðarráðuneytið tryggir Barnaverndarstofu fjármagn til framkvæmdanna en Barnaverndarstofa annast reksturinn. „Þarna verða rými fyrir 6-8 börn. Þarna er gert ráð fyrir því ef það falla óskilorðsbundnir dómar að börn geti afplánað þá þarna í meðferð. Auk þess sem það væri hægt að sinna gæsluvarðhaldi í lausagæslu ef til þess kæmi,“ segir Heiða Björg.
Börn og uppeldi Dómsmál Félagsmál Garðabær Meðferðarheimili Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira