Nova bannað að gefa hættulega bolta Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. desember 2018 19:57 Höfuðstöðvar Nova i Lágmúla. Vísir Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Þar að auki hefur Neytendastofa bannað frekari afhendingu boltanna. Um er að ræða bolta sem eru fylltir með litlum plastkúlum og merktir Nova. Fram kemur í ákvörðun Neytendastofu um sölu- og afhendingarbannið að stofnuninni hafi borist ábendingar um að boltarnir væru ekki CE-merktir, samanber reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu.Hér má sjá boltana og innihald þeirra.NeytendastofaEkki bætti úr skák að aðrar viðvörunarmerkingar vantar á boltana, til að mynda að þeir henti ekki börnum yngri en þriggja ára. Við athugun Neytendastofu kom auk þess í ljós að saumar boltans gætu rifnað og innihald boltans, fyrrnefndar plastkúlur, orðið aðgengilegt börnum. Því hafi stofnunin tekið ákvörðun um að setja varanlegt afhendingarbann á umrædda Nova-bolta. „Á EES-svæðinu eru gerðar þær kröfur að leikföng séu CE-merkt. Með CE-merkinu lýsir framleiðandi því yfir að vara sem hann hafi framleitt uppfylli þær lágmarkskröfur sem gerðar eru til vörunnar,“ segir meðal annars í rökstuðningi Neytendastofu. Nova var því gert að innkalla vöruna og birta neytendum viðvörun um að þeir skyldu skila eða eyða vörunum á öruggan hátt. Neytendastofa tekur þó fram að stofnuninni hafi ekki borist neinar tilkynningar um um slys af völdum boltanna.Hægt er að sjá ákvörðun Neytendastofu hér. Innköllun Neytendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Fjarskiptafyrirtækinu Nova hefur verið gert að innkalla bolta sem fyrirtækið gaf síðastliðið sumar þar sem þeir eru taldir hættulegir ungum börnum. Þar að auki hefur Neytendastofa bannað frekari afhendingu boltanna. Um er að ræða bolta sem eru fylltir með litlum plastkúlum og merktir Nova. Fram kemur í ákvörðun Neytendastofu um sölu- og afhendingarbannið að stofnuninni hafi borist ábendingar um að boltarnir væru ekki CE-merktir, samanber reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu.Hér má sjá boltana og innihald þeirra.NeytendastofaEkki bætti úr skák að aðrar viðvörunarmerkingar vantar á boltana, til að mynda að þeir henti ekki börnum yngri en þriggja ára. Við athugun Neytendastofu kom auk þess í ljós að saumar boltans gætu rifnað og innihald boltans, fyrrnefndar plastkúlur, orðið aðgengilegt börnum. Því hafi stofnunin tekið ákvörðun um að setja varanlegt afhendingarbann á umrædda Nova-bolta. „Á EES-svæðinu eru gerðar þær kröfur að leikföng séu CE-merkt. Með CE-merkinu lýsir framleiðandi því yfir að vara sem hann hafi framleitt uppfylli þær lágmarkskröfur sem gerðar eru til vörunnar,“ segir meðal annars í rökstuðningi Neytendastofu. Nova var því gert að innkalla vöruna og birta neytendum viðvörun um að þeir skyldu skila eða eyða vörunum á öruggan hátt. Neytendastofa tekur þó fram að stofnuninni hafi ekki borist neinar tilkynningar um um slys af völdum boltanna.Hægt er að sjá ákvörðun Neytendastofu hér.
Innköllun Neytendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira