Ásbjörn og Íris best í fyrri hlutanum | Sjáðu öll verðlaunin Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2018 22:30 Best í fyrri hlutanum. vísir/samsett Lið fyrri hlutans í Olís-deildum karla og kvenna var kunngjört í Seinni bylgjunni í kvöld en verðlaunin voru valin í samstarfi við HSÍ og Olís. Besti leikmaðurinn í Olís-deild karla var Ásbjörn Friðriksson í FH en hann hefur farið á kostum í liði FH. Þjálfari hans hjá FH, Halldór Jóhann Sigfússon, var valinn besti þjálfarinn í fyrri hlutanum. Í kvennaflokki var það Íris Björk Símonardóttir sem var valin best en hún hefur lokað markinu oft á tíðum hjá Val í vetur sem er á toppnum í Olís-deildinni. Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, má sjá hér að neðan. Öll verðlaunin má sjá hér að neðan.Lið fyrri hluta í Olís-deild karlaMarkvörður: Daníel Freyr Andrésson, ValurVinstra horn: Dagur Gautason, KAVinstri skytta: Egill Magnússon, StjarnanLeikstjórnandi: Ásbjörn Friðriksson, FHHægri skytta: Árni Steinn Steinþórsson, SelfossHægra horn: Birgir Már Birgisson, FHLínmaður: Heimir Óli Heimisson, Haukar Besti leikmaður: Ásbjörn Friðriksson, FH Besti þjálfari: Halldór Jóhann Sigfússon, FHBesti ungi leikmaðurinn: Hafþór Vignisson, Akureyri HandboltafélagBesti varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur Lið fyrri hluta í Olís-deild kvenna:Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, ValurVinstra horn: Turið Arge Samuelsen, HaukarVinstri skytta: Martha Hermannsdóttir, KA/ÞórLeikstjórnandi: Ester Óskarsdóttir, ÍBVHægri skytta: Þórey Anna Ásgeirsdóttir, StjarnanHægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Íris Björk Símonardóttir, ValurBesti þjálfari: Hrafnhildur Skúladóttir, ÍBVBesti varnarmaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurBesti ungi leikmaðurinn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Sjá meira
Lið fyrri hlutans í Olís-deildum karla og kvenna var kunngjört í Seinni bylgjunni í kvöld en verðlaunin voru valin í samstarfi við HSÍ og Olís. Besti leikmaðurinn í Olís-deild karla var Ásbjörn Friðriksson í FH en hann hefur farið á kostum í liði FH. Þjálfari hans hjá FH, Halldór Jóhann Sigfússon, var valinn besti þjálfarinn í fyrri hlutanum. Í kvennaflokki var það Íris Björk Símonardóttir sem var valin best en hún hefur lokað markinu oft á tíðum hjá Val í vetur sem er á toppnum í Olís-deildinni. Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, má sjá hér að neðan. Öll verðlaunin má sjá hér að neðan.Lið fyrri hluta í Olís-deild karlaMarkvörður: Daníel Freyr Andrésson, ValurVinstra horn: Dagur Gautason, KAVinstri skytta: Egill Magnússon, StjarnanLeikstjórnandi: Ásbjörn Friðriksson, FHHægri skytta: Árni Steinn Steinþórsson, SelfossHægra horn: Birgir Már Birgisson, FHLínmaður: Heimir Óli Heimisson, Haukar Besti leikmaður: Ásbjörn Friðriksson, FH Besti þjálfari: Halldór Jóhann Sigfússon, FHBesti ungi leikmaðurinn: Hafþór Vignisson, Akureyri HandboltafélagBesti varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, Valur Lið fyrri hluta í Olís-deild kvenna:Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, ValurVinstra horn: Turið Arge Samuelsen, HaukarVinstri skytta: Martha Hermannsdóttir, KA/ÞórLeikstjórnandi: Ester Óskarsdóttir, ÍBVHægri skytta: Þórey Anna Ásgeirsdóttir, StjarnanHægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Íris Björk Símonardóttir, ValurBesti þjálfari: Hrafnhildur Skúladóttir, ÍBVBesti varnarmaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ValurBesti ungi leikmaðurinn: Berglind Þorsteinsdóttir, HK
Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Sjá meira