Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 10:30 Ole Gunnar Solskjær. Mynd/Heimasíða Molde Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Molde segir frá för Ole Gunnar Solskjær til Manchester í yfirlýsingu á heimasíðu sinni og þar kemur einnig fram að Erling Moe muni stýra Molde liðinu þangað til Solskjær kemur til baka. „Þetta er stórt tækifæri fyrir Molde og mun hjálpa enn frekar við að setja Molde FK á kortið,“ segir Öystein Neerland, framkvæmdastjóri félagsins. „Það að Manchester United biðji Molde um að fá þjálfarann lánaðan er stór stund og traustyfirlýsing til bæði Ole Gunnars og Molde FK. Við tókum vel í að lána Ole Gunnar og við óskum bæði honum og félaginu góðs gengis,“ sagði Neerland í yfirlýsingunni.OFFISIELT: Solskjær blir midlertidig manager i Manchester United. Erling Moe tar over ansvaret i Molde i perioden. @ManUtd@olegs26_olehttps://t.co/FVuWZMYi6l — Molde Fotballklubb (@Molde_FK) December 19, 2018Molde lánar Ole Gunnar til Manchester United en aðeins fram í maí 2019. Ole Gunnar er nýbúinn að gera nýjan samning við norska félagið. „Maður veit aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ er haft eftir Ole Gunnar Solskjær í fréttinni á heimasíðu Molde. „Þetta er tækifæri sem ég varð að stökkva á. Ég hlakka til að hjálpa Manchester United fram á sumar. Á sama tíma mun ég fylgjast náið með hvað er að gerast heima. Við höfum byggt upp góðan grunn hér og eftir góðan á endi á síðasta tímabili þá getum við verið bjartsýn á komandi tímabil. Erling, Trond og Per Magne munu skila góðu starfi á meðan ég er í burtu,“ sagði Solskjær. „Ég vil líka nota þetta tækifæri til að þakka félaginu og líka þeim Kjell Inge og Bjørn Rune fyrir að taka svona vel í þetta og óska mér til hamingju að fá að stýra stærsta félagi í heimi,“ sagði Solskjær. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Molde segir frá för Ole Gunnar Solskjær til Manchester í yfirlýsingu á heimasíðu sinni og þar kemur einnig fram að Erling Moe muni stýra Molde liðinu þangað til Solskjær kemur til baka. „Þetta er stórt tækifæri fyrir Molde og mun hjálpa enn frekar við að setja Molde FK á kortið,“ segir Öystein Neerland, framkvæmdastjóri félagsins. „Það að Manchester United biðji Molde um að fá þjálfarann lánaðan er stór stund og traustyfirlýsing til bæði Ole Gunnars og Molde FK. Við tókum vel í að lána Ole Gunnar og við óskum bæði honum og félaginu góðs gengis,“ sagði Neerland í yfirlýsingunni.OFFISIELT: Solskjær blir midlertidig manager i Manchester United. Erling Moe tar over ansvaret i Molde i perioden. @ManUtd@olegs26_olehttps://t.co/FVuWZMYi6l — Molde Fotballklubb (@Molde_FK) December 19, 2018Molde lánar Ole Gunnar til Manchester United en aðeins fram í maí 2019. Ole Gunnar er nýbúinn að gera nýjan samning við norska félagið. „Maður veit aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ er haft eftir Ole Gunnar Solskjær í fréttinni á heimasíðu Molde. „Þetta er tækifæri sem ég varð að stökkva á. Ég hlakka til að hjálpa Manchester United fram á sumar. Á sama tíma mun ég fylgjast náið með hvað er að gerast heima. Við höfum byggt upp góðan grunn hér og eftir góðan á endi á síðasta tímabili þá getum við verið bjartsýn á komandi tímabil. Erling, Trond og Per Magne munu skila góðu starfi á meðan ég er í burtu,“ sagði Solskjær. „Ég vil líka nota þetta tækifæri til að þakka félaginu og líka þeim Kjell Inge og Bjørn Rune fyrir að taka svona vel í þetta og óska mér til hamingju að fá að stýra stærsta félagi í heimi,“ sagði Solskjær.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira