Hermaður flúði frá Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2018 10:11 Hermenn Suður-Kóreu á landamærunum. EPA/KIM HONG-JI Hermaður frá Norður-Kóreu flúði yfir til Suður-Kóreu í nótt. Her Suður-Kóreu segir hann hafa komið yfir austurhluta landamæra ríkjanna og var hann fluttur til öryggis af hermönnum. Hermaðurinn fannst á öryggismyndavélum Suður-Kóreu skömmu fyrir klukkan átta að staðartíma. Hann verður yfirheyrður en yfirvöld Suður-Kóreu hafa tekið fram að engar óvenjulegar aðgerðir hafi átt sér stað við landamærin og virðist sem að hermanninum hafi ekki verið veitt eftirför.Rétt rúmt ár er frá því að annar hermaður flúði yfir sameiginlegt öryggissvæði ríkjanna á landamærunum og var skotinn af fyrrverandi félögum sínum norðan megin við landamærin. Hann lifði þó af. Sá hermaður heitir Oh Chong-song og sagði hann fjölmiðlum í síðasta mánuði að hann hefði verið að drekka og lent í vandræðum með vini sína. Hann hafi ákveðið að flýja af ótta við að vera tekinn af lífi.Sjá einnig: Birtu myndband af flótta hermannsins frá Norður-KóreuYfirvöld beggja Kóreuríkjanna vinna nú að því að draga úr spennu á landamærunum. Varðstöðvar og jarðsprengjur hafa verið fjarlægðar að undanförnu og þá eru hermenn í friðarþorpinu Panmunjom hættir að bera vopn. Til stendur að hleypa ferðamönnum inn í friðarþorpið. Um 30 þúsund manns hafa flúið frá Norður-Kóreu til Suður-Kóreu frá því að Kóreustríðinu lauk árið 1953. Langflestir þeirra hafa fyrst flúið til Kína og þaðan til Suður-Kóreu en afar sjaldgæft er að fólk flýi yfir landamærin, sem hafa lengi verið mjög víggirt. Norður-Kórea Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Hermaður frá Norður-Kóreu flúði yfir til Suður-Kóreu í nótt. Her Suður-Kóreu segir hann hafa komið yfir austurhluta landamæra ríkjanna og var hann fluttur til öryggis af hermönnum. Hermaðurinn fannst á öryggismyndavélum Suður-Kóreu skömmu fyrir klukkan átta að staðartíma. Hann verður yfirheyrður en yfirvöld Suður-Kóreu hafa tekið fram að engar óvenjulegar aðgerðir hafi átt sér stað við landamærin og virðist sem að hermanninum hafi ekki verið veitt eftirför.Rétt rúmt ár er frá því að annar hermaður flúði yfir sameiginlegt öryggissvæði ríkjanna á landamærunum og var skotinn af fyrrverandi félögum sínum norðan megin við landamærin. Hann lifði þó af. Sá hermaður heitir Oh Chong-song og sagði hann fjölmiðlum í síðasta mánuði að hann hefði verið að drekka og lent í vandræðum með vini sína. Hann hafi ákveðið að flýja af ótta við að vera tekinn af lífi.Sjá einnig: Birtu myndband af flótta hermannsins frá Norður-KóreuYfirvöld beggja Kóreuríkjanna vinna nú að því að draga úr spennu á landamærunum. Varðstöðvar og jarðsprengjur hafa verið fjarlægðar að undanförnu og þá eru hermenn í friðarþorpinu Panmunjom hættir að bera vopn. Til stendur að hleypa ferðamönnum inn í friðarþorpið. Um 30 þúsund manns hafa flúið frá Norður-Kóreu til Suður-Kóreu frá því að Kóreustríðinu lauk árið 1953. Langflestir þeirra hafa fyrst flúið til Kína og þaðan til Suður-Kóreu en afar sjaldgæft er að fólk flýi yfir landamærin, sem hafa lengi verið mjög víggirt.
Norður-Kórea Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira