Seinni bylgjan: Handsöluðu veðmál um úrslitin í Akureyrarslagnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2018 23:00 Veðmálið klárt. vísir Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD, voru fengnir til að spá fyrir um úrslitin í Akureyrarslagnum um helgina í Lokaskotinu á mánudagskvöldið. KA vann Akureyri í fyrstu umferð deildarinnar á heimavelli en nú fær Akureyri Handboltafélag erkifjendur sína í heimsókn í Höllina fyrir norðan. Jóhann Gunnar er á því að Akureyri vinnur leikinn þar sem að liðið er að sækja í sig veðrið en það er búið að tvöfalda stigafjölda sinn í síðustu tveimur leikjum. Logi sagði að KA myndi örugglega vinna og vildi veðja 5.000 krónum. Jóhann Gunnar var ekki alveg á því að setja svo mikinn pening á leikinn þannig að þeir fóru milliveginn. Lokaskotið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 11. umferð Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Drulluleiður á því að það sé endalaust gengið fram hjá honum Daníel Freyr Andrésson hefur átt frábæra endurkomu í Olís deild karla í handbolta í vetur og á mikinn þátt í því að Valsmenn eru það lið sem hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni. 5. desember 2018 09:30 Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 4. desember 2018 12:30 Seinni bylgjan: „Þeir segja hann sé dýrasti markmaður Íslands“ Sveinbjörn Pétursson hefur verið frábær í marki Stjörnunnar í Olísdeild karla í síðustu leikjum. Hann gat ekki verið með gegn toppliði Selfoss um helgina en Sigurður Ingiberg Ólafsson kom inn í hans stað og varð hetja Stjörnunnar. 4. desember 2018 08:30 Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum. 5. desember 2018 15:00 Seinni bylgjan: Arnar mættur aftur á æfingar í Eyjum Íslands-, bikar- og deildarmeistarar ÍBV unnu í gær sinn fyrsta leik síðan í október þegar liðið lagði Fram í Olísdeild karla. 4. desember 2018 15:00 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD, voru fengnir til að spá fyrir um úrslitin í Akureyrarslagnum um helgina í Lokaskotinu á mánudagskvöldið. KA vann Akureyri í fyrstu umferð deildarinnar á heimavelli en nú fær Akureyri Handboltafélag erkifjendur sína í heimsókn í Höllina fyrir norðan. Jóhann Gunnar er á því að Akureyri vinnur leikinn þar sem að liðið er að sækja í sig veðrið en það er búið að tvöfalda stigafjölda sinn í síðustu tveimur leikjum. Logi sagði að KA myndi örugglega vinna og vildi veðja 5.000 krónum. Jóhann Gunnar var ekki alveg á því að setja svo mikinn pening á leikinn þannig að þeir fóru milliveginn. Lokaskotið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 11. umferð
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Drulluleiður á því að það sé endalaust gengið fram hjá honum Daníel Freyr Andrésson hefur átt frábæra endurkomu í Olís deild karla í handbolta í vetur og á mikinn þátt í því að Valsmenn eru það lið sem hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni. 5. desember 2018 09:30 Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 4. desember 2018 12:30 Seinni bylgjan: „Þeir segja hann sé dýrasti markmaður Íslands“ Sveinbjörn Pétursson hefur verið frábær í marki Stjörnunnar í Olísdeild karla í síðustu leikjum. Hann gat ekki verið með gegn toppliði Selfoss um helgina en Sigurður Ingiberg Ólafsson kom inn í hans stað og varð hetja Stjörnunnar. 4. desember 2018 08:30 Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum. 5. desember 2018 15:00 Seinni bylgjan: Arnar mættur aftur á æfingar í Eyjum Íslands-, bikar- og deildarmeistarar ÍBV unnu í gær sinn fyrsta leik síðan í október þegar liðið lagði Fram í Olísdeild karla. 4. desember 2018 15:00 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Seinni bylgjan: Drulluleiður á því að það sé endalaust gengið fram hjá honum Daníel Freyr Andrésson hefur átt frábæra endurkomu í Olís deild karla í handbolta í vetur og á mikinn þátt í því að Valsmenn eru það lið sem hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni. 5. desember 2018 09:30
Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 4. desember 2018 12:30
Seinni bylgjan: „Þeir segja hann sé dýrasti markmaður Íslands“ Sveinbjörn Pétursson hefur verið frábær í marki Stjörnunnar í Olísdeild karla í síðustu leikjum. Hann gat ekki verið með gegn toppliði Selfoss um helgina en Sigurður Ingiberg Ólafsson kom inn í hans stað og varð hetja Stjörnunnar. 4. desember 2018 08:30
Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum. 5. desember 2018 15:00
Seinni bylgjan: Arnar mættur aftur á æfingar í Eyjum Íslands-, bikar- og deildarmeistarar ÍBV unnu í gær sinn fyrsta leik síðan í október þegar liðið lagði Fram í Olísdeild karla. 4. desember 2018 15:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita