Kavanagh lentur í Toronto Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 7. desember 2018 08:30 Kavanagh og Haraldur Dean Nelson á Sheraton-hótelinu í gær. Það fór vel á með þeim félögum enda langt síðan þeir hittust. vísir/hbg John Kavanagh, þjálfari Gunnars og Conor McGregor, kom til Toronto í gærkvöldi og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari á morgun. Kavanagh hefur ekki séð Gunna í svolítinn tíma en hefur verið í stöðugu sambandi við hann frá Írlandi á meðan æfingabúðunum stóð. Írski þjálfarinn er orðinn heimsþekktur sem þjálfari Conors. Er við hittum á hann á hóteli UFC-kappanna í gær komst hann ekki langt án þess að vera beðinn um að sitja fyrir á mynd. Líkt og hann er vanur tekur hann öllum slíkum beiðnum vel enda ákaflega geðugur og almennilegur náungi.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Brasilíski kúrekinn mætti í fullum herklæðum á blaðamannafund Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, sló í gegn á fjölmiðladegi UFC í dag enda í skrautlegasta klæðnaðinum. 6. desember 2018 16:04 Oliveira: Ætla að rota Gunnar í fyrstu lotu Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu. 6. desember 2018 20:30 Mikið spurt um Conor á blaðamannafundi Gunnars Gunnar Nelson var búinn með fyrsta kaffibolla dagsins og nokkuð ferskur er hann mætti blaðamannahernum í Toronto í dag. 6. desember 2018 16:43 Haraldur: Gunni á nokkur ár eftir og allt opið með framhaldið Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, heldur því opnu að Gunnar berjist fyrir annað bardagasamband í framtíðinni. Það er aukin samkeppni um þá bestu í MMA-heiminum í dag. 6. desember 2018 22:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
John Kavanagh, þjálfari Gunnars og Conor McGregor, kom til Toronto í gærkvöldi og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari á morgun. Kavanagh hefur ekki séð Gunna í svolítinn tíma en hefur verið í stöðugu sambandi við hann frá Írlandi á meðan æfingabúðunum stóð. Írski þjálfarinn er orðinn heimsþekktur sem þjálfari Conors. Er við hittum á hann á hóteli UFC-kappanna í gær komst hann ekki langt án þess að vera beðinn um að sitja fyrir á mynd. Líkt og hann er vanur tekur hann öllum slíkum beiðnum vel enda ákaflega geðugur og almennilegur náungi.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Brasilíski kúrekinn mætti í fullum herklæðum á blaðamannafund Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, sló í gegn á fjölmiðladegi UFC í dag enda í skrautlegasta klæðnaðinum. 6. desember 2018 16:04 Oliveira: Ætla að rota Gunnar í fyrstu lotu Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu. 6. desember 2018 20:30 Mikið spurt um Conor á blaðamannafundi Gunnars Gunnar Nelson var búinn með fyrsta kaffibolla dagsins og nokkuð ferskur er hann mætti blaðamannahernum í Toronto í dag. 6. desember 2018 16:43 Haraldur: Gunni á nokkur ár eftir og allt opið með framhaldið Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, heldur því opnu að Gunnar berjist fyrir annað bardagasamband í framtíðinni. Það er aukin samkeppni um þá bestu í MMA-heiminum í dag. 6. desember 2018 22:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00
Brasilíski kúrekinn mætti í fullum herklæðum á blaðamannafund Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, sló í gegn á fjölmiðladegi UFC í dag enda í skrautlegasta klæðnaðinum. 6. desember 2018 16:04
Oliveira: Ætla að rota Gunnar í fyrstu lotu Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu. 6. desember 2018 20:30
Mikið spurt um Conor á blaðamannafundi Gunnars Gunnar Nelson var búinn með fyrsta kaffibolla dagsins og nokkuð ferskur er hann mætti blaðamannahernum í Toronto í dag. 6. desember 2018 16:43
Haraldur: Gunni á nokkur ár eftir og allt opið með framhaldið Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, heldur því opnu að Gunnar berjist fyrir annað bardagasamband í framtíðinni. Það er aukin samkeppni um þá bestu í MMA-heiminum í dag. 6. desember 2018 22:30