Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 9. desember 2018 06:00 Gunnar öskrar af gleði eftir að hafa klárað bardagann sinn. vísir/getty Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. Toronto bauð upp á stórkostlegt bardagakvöld sem byrjaði með látum snemma. Flestir upphitunarbardagarnir voru frábærir og þetta var ógleymanlegt kvöld. Gunnar hengdi Oliveira í annarri lotu og minnti UFC á að hann er langt frá því að vera búinn. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Vísir var með beina lýsingu frá öllu kvöldinu og það má lesa lýsingu kvöldsins hér að neðan.
Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. Toronto bauð upp á stórkostlegt bardagakvöld sem byrjaði með látum snemma. Flestir upphitunarbardagarnir voru frábærir og þetta var ógleymanlegt kvöld. Gunnar hengdi Oliveira í annarri lotu og minnti UFC á að hann er langt frá því að vera búinn. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Vísir var með beina lýsingu frá öllu kvöldinu og það má lesa lýsingu kvöldsins hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Svona var niðurskurðardagurinn hjá Gunnari | Myndband Í lokaþætti af The Grind er kíkt á bak við tjöldin og fólk fær að sjá hvernig Gunnar Nelson tekur af sér síðustu kílóin fyrir vigtun. 8. desember 2018 19:00 Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson. 8. desember 2018 11:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar: Mér líður mjög vel og er tilbúinn Það er loksins komið að því að Gunnar Nelson labbi aftur inn í búrið hjá UFC eftir eins og hálfs árs fjarveru. Við hittum Gunna eftir vigtunina í keppnishöllinni í gær. 8. desember 2018 20:30 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Þjálfari Gunnars: 2019 verður ár víkingsins Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er mættur til Kanada og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari í kvöld. Hann er bjartsýnn venju samkvæmt. 8. desember 2018 22:30 Gunnar er orðinn að skrímsli John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld. 8. desember 2018 10:00 Morgan: Þetta er stórt kvöld fyrir Gunnar John Morgan er einn af þekktustu MMA-blaðamönnum heims og er á öllum viðburðum UFC. Hann er spenntur að fá Gunnar Nelson aftur í búrið. 8. desember 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Svona var niðurskurðardagurinn hjá Gunnari | Myndband Í lokaþætti af The Grind er kíkt á bak við tjöldin og fólk fær að sjá hvernig Gunnar Nelson tekur af sér síðustu kílóin fyrir vigtun. 8. desember 2018 19:00
Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson. 8. desember 2018 11:00
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar: Mér líður mjög vel og er tilbúinn Það er loksins komið að því að Gunnar Nelson labbi aftur inn í búrið hjá UFC eftir eins og hálfs árs fjarveru. Við hittum Gunna eftir vigtunina í keppnishöllinni í gær. 8. desember 2018 20:30
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29
Þjálfari Gunnars: 2019 verður ár víkingsins Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er mættur til Kanada og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari í kvöld. Hann er bjartsýnn venju samkvæmt. 8. desember 2018 22:30
Gunnar er orðinn að skrímsli John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld. 8. desember 2018 10:00
Morgan: Þetta er stórt kvöld fyrir Gunnar John Morgan er einn af þekktustu MMA-blaðamönnum heims og er á öllum viðburðum UFC. Hann er spenntur að fá Gunnar Nelson aftur í búrið. 8. desember 2018 13:30