Yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir af sér vegna óhóflegs ferðakostnaðar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 20. nóvember 2018 20:38 Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016. Getty/WPA POOL Erik Solheim yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sagði af sér í dag eftir að endanleg endurskoðun á ferðakostnaði hans sýndi að hann hefði varið óhóflegum fjármunum í ferðakostnað. Breska dagblaðið Guardian greindi frá því í september að Solheim hefði ferðast í 529 daga af 668 og eytt 488.518 dollurum í ferðalögin eða sem nemur rúmum sextíu milljónum íslenskra króna. Hann hafi með framferði sínu haft reglur stofnunarinnar að engu. Umfjöllunin byggði á drögum að skýrslunni en nú liggur fyrir lokaniðurstaða um ferðakostnað Solheims. Antonio Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna staðfesti þetta í dag en uppsögnin tekur gildi strax í dag að því er fram kemur á vef Reuters. Solheim sem er fyrrverandi umhverfisráðherra Noregs segist ávallt hafa verið staðráðinn í því að gera það sem best væri fyrir málaflokkinn og þau markmið sem umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna setti sér. Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016. Norðurlönd Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Tengdar fréttir Rannsókn á akstursgreiðslum í ferli hjá forsætisnefnd þingsins Ósk Björns Leví Gunnarssonar alþingismanns um rannsókn á akstursgreiðslum þingmanna verður rædd í forsætisnefnd á mánudag. 9. nóvember 2018 08:00 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Erik Solheim yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sagði af sér í dag eftir að endanleg endurskoðun á ferðakostnaði hans sýndi að hann hefði varið óhóflegum fjármunum í ferðakostnað. Breska dagblaðið Guardian greindi frá því í september að Solheim hefði ferðast í 529 daga af 668 og eytt 488.518 dollurum í ferðalögin eða sem nemur rúmum sextíu milljónum íslenskra króna. Hann hafi með framferði sínu haft reglur stofnunarinnar að engu. Umfjöllunin byggði á drögum að skýrslunni en nú liggur fyrir lokaniðurstaða um ferðakostnað Solheims. Antonio Guterres aðalritari Sameinuðu þjóðanna staðfesti þetta í dag en uppsögnin tekur gildi strax í dag að því er fram kemur á vef Reuters. Solheim sem er fyrrverandi umhverfisráðherra Noregs segist ávallt hafa verið staðráðinn í því að gera það sem best væri fyrir málaflokkinn og þau markmið sem umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna setti sér. Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016.
Norðurlönd Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Tengdar fréttir Rannsókn á akstursgreiðslum í ferli hjá forsætisnefnd þingsins Ósk Björns Leví Gunnarssonar alþingismanns um rannsókn á akstursgreiðslum þingmanna verður rædd í forsætisnefnd á mánudag. 9. nóvember 2018 08:00 Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Rannsókn á akstursgreiðslum í ferli hjá forsætisnefnd þingsins Ósk Björns Leví Gunnarssonar alþingismanns um rannsókn á akstursgreiðslum þingmanna verður rædd í forsætisnefnd á mánudag. 9. nóvember 2018 08:00
Takmarka endurgreiðslu vegna aksturs þingmanna við 15 þúsund kílómetra Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykktar breytingar á reglum um þingfararkostnað sem tengjast endurgreiðsla vegna aksturskostnaðar. 22. febrúar 2018 11:23
Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45