Peterson segist enn flengja son sinn með belti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 10:30 Peterson í búningi Redskins. vísir/getty Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Bannið fékk Peterson fyrir fjórum árum síðan. Hann hýddi son sinn þá svo mikið með belti og trjágrein að það stórsá á fjögurra ára barninu. Leikmaðurinn var kærður og NFL-deildin greip inn í og setti hann í ársbann. Þá var hann á hátindi ferilsins og einn besti leikmaður deildarinnar. Peterson er enn að spila í deildinni og nú með Washington Redskins. Hann hefur komið mörgum á óvart með góðum leik í vetur en hann kom fleirum á óvart er hann viðurkenndi að nota enn beltið sem kom honum í vanda. „Ég þurfti að aga son minn um daginn og flengdi hann þá með beltinu. Ég þarf að aga börnin mín á ýmsan hátt og lét þetta mál ekki stoppa mig í því,“ sagði Peterson. Nú bíða menn spenntir eftir því hvað NFL-deildin ætlar að gera við þessar nýju upplýsingar. NFL Tengdar fréttir Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Bannið fékk Peterson fyrir fjórum árum síðan. Hann hýddi son sinn þá svo mikið með belti og trjágrein að það stórsá á fjögurra ára barninu. Leikmaðurinn var kærður og NFL-deildin greip inn í og setti hann í ársbann. Þá var hann á hátindi ferilsins og einn besti leikmaður deildarinnar. Peterson er enn að spila í deildinni og nú með Washington Redskins. Hann hefur komið mörgum á óvart með góðum leik í vetur en hann kom fleirum á óvart er hann viðurkenndi að nota enn beltið sem kom honum í vanda. „Ég þurfti að aga son minn um daginn og flengdi hann þá með beltinu. Ég þarf að aga börnin mín á ýmsan hátt og lét þetta mál ekki stoppa mig í því,“ sagði Peterson. Nú bíða menn spenntir eftir því hvað NFL-deildin ætlar að gera við þessar nýju upplýsingar.
NFL Tengdar fréttir Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30
Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00
Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15
Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30