Íslenskur hlaupari tók ekki lestina til að klára maraþon í New York Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2018 08:00 New York Maraþonið er geysivinsælt. Vísir/Getty Lestarferð íslenska hlauparans Ívars Trausta Jósafatssonar árlegu maraþoni í New York borg vekur athygli bandarískra fjölmiðla. Nokkurs misskilnings gætir um hvort Ívar hafi klárað hlaupið og gert er nokkuð góðlátlegt grín að Íslendingnum sem er jafnvel hampað sem hetju fyrir að hafa tekið neðanjarðarlest í miðju hlaupi.Í fyrirsögn vefmiðilsins The Daily Caller er sagt að „íslensk hetja taki neðanjarðarlestina til þess að klára New York maraþonið“. Á vefsíðunni Marathon Investigation er látið að því liggja að Ívar hafi þóst klára hlaupið og tekið við verðlaunum. Í samtali við frettabladid.is í gær kvaðst Ívar ekki hafa gert sér grein fyrir þeirri athygli sem málið hafði vakið. Ógaman væri að ýjað væri að því að hann hefði haft rangt við. „Ég tognaði og varð því að hætta hlaupi og ákvað því að taka neðanjarðarlestina í rúman klukkutíma á áfangastað. Mér finnst alveg frábært að þetta hafi vakið athygli því þegar ég var í lestinni þá leið mér eins og ég væri að svindla,“ sagðir Ívar sem kveðst einmitt hafa gantast með þetta við fólk í lestinni og bent þeim á að taka myndir af svindlaranum. „Ég náttúrulega fór ekkert í mark, heldur fór ég á endapunkt hlaupsins til þess að ná í dótið mitt og sagði skipuleggjendum hlaupsins að ég hefði ekki klárað, en þetta er mjög fyndið fyrir utan það,“ sagði Ívar sem var að taka þátt í New York maraþoninu í fjórða skipti. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Sjá meira
Lestarferð íslenska hlauparans Ívars Trausta Jósafatssonar árlegu maraþoni í New York borg vekur athygli bandarískra fjölmiðla. Nokkurs misskilnings gætir um hvort Ívar hafi klárað hlaupið og gert er nokkuð góðlátlegt grín að Íslendingnum sem er jafnvel hampað sem hetju fyrir að hafa tekið neðanjarðarlest í miðju hlaupi.Í fyrirsögn vefmiðilsins The Daily Caller er sagt að „íslensk hetja taki neðanjarðarlestina til þess að klára New York maraþonið“. Á vefsíðunni Marathon Investigation er látið að því liggja að Ívar hafi þóst klára hlaupið og tekið við verðlaunum. Í samtali við frettabladid.is í gær kvaðst Ívar ekki hafa gert sér grein fyrir þeirri athygli sem málið hafði vakið. Ógaman væri að ýjað væri að því að hann hefði haft rangt við. „Ég tognaði og varð því að hætta hlaupi og ákvað því að taka neðanjarðarlestina í rúman klukkutíma á áfangastað. Mér finnst alveg frábært að þetta hafi vakið athygli því þegar ég var í lestinni þá leið mér eins og ég væri að svindla,“ sagðir Ívar sem kveðst einmitt hafa gantast með þetta við fólk í lestinni og bent þeim á að taka myndir af svindlaranum. „Ég náttúrulega fór ekkert í mark, heldur fór ég á endapunkt hlaupsins til þess að ná í dótið mitt og sagði skipuleggjendum hlaupsins að ég hefði ekki klárað, en þetta er mjög fyndið fyrir utan það,“ sagði Ívar sem var að taka þátt í New York maraþoninu í fjórða skipti.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Sjá meira