Demókratinn Sinema hafði betur gegn McSally í Arizona Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2018 08:17 Hin 42 ára Kyrsten Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix í gærkvöldi. AP/Rick Scuteri Demókratinn Kyrsten Sinema hafði betur gegn Repúblikananum Martha McSally í kosningum til öldungadeildarinnar í Arizona. Frá þessu var greint í gærkvöldi en mjög jafnt var á munum sem skýrir þá töf sem varð við að greina frá úrslitum. Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. Sigur hennar minnkar muninn milli Repúblikana og Demókrata í þingdeildinni í 51-47, Repúblikönum í vil. Enn er óljóst um þingsæti í tveimur ríkjum, en aukakosningar fara fram í Mississippi síðar í mánuðinum og þá er búið að fyrirskipa endurtalningu í Flórida. Í frétt BBC segir að þegar búið sé að telja nær öll atkvæðin í Arizona sé Sinema með 1,7 prósenta forskot á keppinaut sinn. Hún verður fyrsta konan til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns ríkisins.Minntist McCain Þegar hin 42 ára Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix sagði hún nauðsynlegt að sætta fylkingar eftir bitra kosningabaráttu sem hafi klofið bandarísku þjóðina. Hún minntist sérstaklega John McCain, öldungadeildarþingmanns Repúblikana frá Arizona sem lést í sumar, og sagði hann gott dæmi um þingmann sem setti hagsmuni þjóðarinnar framar hagsmunum síns flokks. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Demókratinn Kyrsten Sinema hafði betur gegn Repúblikananum Martha McSally í kosningum til öldungadeildarinnar í Arizona. Frá þessu var greint í gærkvöldi en mjög jafnt var á munum sem skýrir þá töf sem varð við að greina frá úrslitum. Sinema er fyrsti Demókratinn sem gegnir embætti öldungadeildarþingmanns Arizonaríkis frá árinu 1994. Sigur hennar minnkar muninn milli Repúblikana og Demókrata í þingdeildinni í 51-47, Repúblikönum í vil. Enn er óljóst um þingsæti í tveimur ríkjum, en aukakosningar fara fram í Mississippi síðar í mánuðinum og þá er búið að fyrirskipa endurtalningu í Flórida. Í frétt BBC segir að þegar búið sé að telja nær öll atkvæðin í Arizona sé Sinema með 1,7 prósenta forskot á keppinaut sinn. Hún verður fyrsta konan til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns ríkisins.Minntist McCain Þegar hin 42 ára Sinema ávarpaði stuðningsmenn sína í Phoenix sagði hún nauðsynlegt að sætta fylkingar eftir bitra kosningabaráttu sem hafi klofið bandarísku þjóðina. Hún minntist sérstaklega John McCain, öldungadeildarþingmanns Repúblikana frá Arizona sem lést í sumar, og sagði hann gott dæmi um þingmann sem setti hagsmuni þjóðarinnar framar hagsmunum síns flokks.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00 Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15 Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Lærðu ýmislegt af kosningunum Vilji Demókratar hámarka sigurlíkur sínar fyrir forsetakosningarnar 2020 geta þeir dregið lærdóm af nýyfirstöðnum miðkjörtímabilskosningum. Fréttablaðið lítur yfir helstu lexíurnar, líklega forsetaframbjóðendur Demókrata árið 2020 10. nóvember 2018 11:00
Atkvæði verða talin aftur á Flórída undir svikabrigslum forsetans Innan við prósentustigi munar á frambjóðendum í ríkisstjóra- og öldungadeildarþingsætiskosningunum á Flórída sem fóru fram á þriðjudag. 10. nóvember 2018 20:15
Vaxandi vandi Repúblikanaflokksins Þótt Repúblikanar hafi unnið Hvíta húsið fyrir tveimur árum blasir alvarlegt lýðfræðilegt vandamál við flokknum. 8. nóvember 2018 12:15