Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 13:00 Patrick Mahomes með Andy Reid þjálfara. Vísir/Getty Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018 NFL Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Sjá meira
Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018
NFL Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Sjá meira