Svona var fundur Hamrén og Arons í Brussel Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 14. nóvember 2018 10:45 Samlandi Erik Hamrén dæmir leikinn gegn Sviss á mánudag. vísir/vilhelm Vísir var með beina lýsingu frá blaðmannafundi íslenska landsliðsins í Brussel þar sem okkar menn mæta Belgíu annað kvöld í Þjóðadeild UEFA. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, sátu fyrir svörum á King Badoin-vellinum í höfuðborg Belgíu þar sem að leikurinn fer fram annað kvöld. Þegar að liðin mættust á Íslandi vann Belgía, 3-0, en heimamenn eru í baráttu um sigur í riðlinum á meðan íslenska liðið er falið. Hér að neðan má upptöku frá fundinum og þar fyrir neðan textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.
Vísir var með beina lýsingu frá blaðmannafundi íslenska landsliðsins í Brussel þar sem okkar menn mæta Belgíu annað kvöld í Þjóðadeild UEFA. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, sátu fyrir svörum á King Badoin-vellinum í höfuðborg Belgíu þar sem að leikurinn fer fram annað kvöld. Þegar að liðin mættust á Íslandi vann Belgía, 3-0, en heimamenn eru í baráttu um sigur í riðlinum á meðan íslenska liðið er falið. Hér að neðan má upptöku frá fundinum og þar fyrir neðan textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. 14. nóvember 2018 12:30 Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. 14. nóvember 2018 10:00 Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30 Fjarvera fyrirliðans var erfið en mikilvæg Aron Einar Gunnarsson þurfti að taka sér tíma í að koma sér í almennilegt stand. 14. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira
Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. 14. nóvember 2018 12:30
Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. 14. nóvember 2018 10:00
Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30
Fjarvera fyrirliðans var erfið en mikilvæg Aron Einar Gunnarsson þurfti að taka sér tíma í að koma sér í almennilegt stand. 14. nóvember 2018 13:00