Liðið klárt hjá Hamrén: Sverrir eða Ari Freyr í hægri bakverði? Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 14. nóvember 2018 15:00 Ragnar er ekki með en Sverrir er samt ekki öruggur í liðið. vísir/getty „Ef ekki fleiri meiðast þá er liðið klárt. Ég hlakka til að sjá þetta lið sem við spilum með á morgun. Þetta verður í fyrsta sinn sem þetta lið spilar saman. Ég vona bara að þeir leikmenn sem fá tækifæri á morgun nýti það.“ Þetta sagði Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, við Vísi í viðtali eftir æfingu liðsins í hádeginu í dag en gríðarleg forföll eru í hópnum vegna meiðsla. Alls eru tíu leikmenn á meiðslalistanum en í morgun dró Birkir Bjarnason sig út úr hópnum og á fréttamannafundinum eftir æfingu dagsins staðfesti Harmén að Birkir Már Sævarsson gæti ekki spilað, sömuleiðis vegna meiðsla.Bara nokkrir öruggir Ljóst er að Hamrén verður að gera miklar breytingar á byrjunarliðinu og því er erfitt að spá fyrir um hverjir byrja leikinn á móti Belgíu annað kvöld. Þeir sem eru öruggir eru Hannes Þór Halldórsson í markinu, Kári Árnason í miðverði, Aron Einar Gunnarson á miðjunni og Alfreð Finnbogason frammi. Meira er það ekki þó Hörður Björgvin sé mjög líklegur til að spila vinstra megin í vörninni þrátt fyrir mistök í síðustu leikjum. Hamrén kom inn á það á fréttamannafundi á Íslandi á dögunum að Ari Freyr Skúlason gæti vel spilað hægra megin í vörninni en þá hefur hann einnig verið að prófa Sverri Inga Ingason þar. Sverrir gefur meiri styrk inn í teignum og er því líklegur fyrir morgundaginn. Það er líklegra að Jón Guðni Fjóluson byrji í miðverðinum á morgun frekar en Sverrir.Múrað fyrir? Arnór Sigurðsson byrjar mögulega vinstra megin á miðjunni í sínum fyrsta landsleik en hann er sjóðheitur þessa dagana. Nafni hans Arnór Ingvi verður líklega að láta sér varamannabekkinn duga og Rúrik Gíslason byrjar hægra megin að mati Vísis en Rúrik er framarlega í goggunarröðinni hjá Hamrén. Spurningin er hvort Svíinn verði með sóknarsinnaðan miðjumann eða reyni frekar að múra fyrir. Guðlaugur Victor Pálsson verður eflaust inn á miðjunni með Aroni Einari en hvort að Eggert Gunnþór verði með þeim eða Albert fyrir framan er stórt spurningamerki. Hamrén vill tæplega fá aðra eins útreið og á móti Sviss en það verður ekki mikið um spil fram á við ef Aron, Eggert og Victor verða allir saman. Albert Guðmundsson er því líklegur til að spila fyrir aftan Alfreð.Mögulegt byrjunarlið. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018. 14. nóvember 2018 12:00 Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Birkir æfði einn 22 æfðu þar sem að Birkir Bjarnason þurfti frá að hverfa vegna meiðsla. 14. nóvember 2018 10:48 Birkir Már tíundi leikmaðurinn sem dettur út vegna meiðsla Það ætlar ekki af íslenska landsliðinu að ganga fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 14. nóvember 2018 11:35 Erik Hamrén: Ég er hrifinn af Þjóðadeildinni Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í álit sitt á Þjóðadeildinni á blaðamannafundi í dag. 14. nóvember 2018 11:42 Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. 14. nóvember 2018 09:56 Aron: Við erum ekki gamlir Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig. 14. nóvember 2018 11:48 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
„Ef ekki fleiri meiðast þá er liðið klárt. Ég hlakka til að sjá þetta lið sem við spilum með á morgun. Þetta verður í fyrsta sinn sem þetta lið spilar saman. Ég vona bara að þeir leikmenn sem fá tækifæri á morgun nýti það.“ Þetta sagði Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, við Vísi í viðtali eftir æfingu liðsins í hádeginu í dag en gríðarleg forföll eru í hópnum vegna meiðsla. Alls eru tíu leikmenn á meiðslalistanum en í morgun dró Birkir Bjarnason sig út úr hópnum og á fréttamannafundinum eftir æfingu dagsins staðfesti Harmén að Birkir Már Sævarsson gæti ekki spilað, sömuleiðis vegna meiðsla.Bara nokkrir öruggir Ljóst er að Hamrén verður að gera miklar breytingar á byrjunarliðinu og því er erfitt að spá fyrir um hverjir byrja leikinn á móti Belgíu annað kvöld. Þeir sem eru öruggir eru Hannes Þór Halldórsson í markinu, Kári Árnason í miðverði, Aron Einar Gunnarson á miðjunni og Alfreð Finnbogason frammi. Meira er það ekki þó Hörður Björgvin sé mjög líklegur til að spila vinstra megin í vörninni þrátt fyrir mistök í síðustu leikjum. Hamrén kom inn á það á fréttamannafundi á Íslandi á dögunum að Ari Freyr Skúlason gæti vel spilað hægra megin í vörninni en þá hefur hann einnig verið að prófa Sverri Inga Ingason þar. Sverrir gefur meiri styrk inn í teignum og er því líklegur fyrir morgundaginn. Það er líklegra að Jón Guðni Fjóluson byrji í miðverðinum á morgun frekar en Sverrir.Múrað fyrir? Arnór Sigurðsson byrjar mögulega vinstra megin á miðjunni í sínum fyrsta landsleik en hann er sjóðheitur þessa dagana. Nafni hans Arnór Ingvi verður líklega að láta sér varamannabekkinn duga og Rúrik Gíslason byrjar hægra megin að mati Vísis en Rúrik er framarlega í goggunarröðinni hjá Hamrén. Spurningin er hvort Svíinn verði með sóknarsinnaðan miðjumann eða reyni frekar að múra fyrir. Guðlaugur Victor Pálsson verður eflaust inn á miðjunni með Aroni Einari en hvort að Eggert Gunnþór verði með þeim eða Albert fyrir framan er stórt spurningamerki. Hamrén vill tæplega fá aðra eins útreið og á móti Sviss en það verður ekki mikið um spil fram á við ef Aron, Eggert og Victor verða allir saman. Albert Guðmundsson er því líklegur til að spila fyrir aftan Alfreð.Mögulegt byrjunarlið.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018. 14. nóvember 2018 12:00 Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Birkir æfði einn 22 æfðu þar sem að Birkir Bjarnason þurfti frá að hverfa vegna meiðsla. 14. nóvember 2018 10:48 Birkir Már tíundi leikmaðurinn sem dettur út vegna meiðsla Það ætlar ekki af íslenska landsliðinu að ganga fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 14. nóvember 2018 11:35 Erik Hamrén: Ég er hrifinn af Þjóðadeildinni Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í álit sitt á Þjóðadeildinni á blaðamannafundi í dag. 14. nóvember 2018 11:42 Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. 14. nóvember 2018 09:56 Aron: Við erum ekki gamlir Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig. 14. nóvember 2018 11:48 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018. 14. nóvember 2018 12:00
Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Birkir æfði einn 22 æfðu þar sem að Birkir Bjarnason þurfti frá að hverfa vegna meiðsla. 14. nóvember 2018 10:48
Birkir Már tíundi leikmaðurinn sem dettur út vegna meiðsla Það ætlar ekki af íslenska landsliðinu að ganga fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 14. nóvember 2018 11:35
Erik Hamrén: Ég er hrifinn af Þjóðadeildinni Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var spurður út í álit sitt á Þjóðadeildinni á blaðamannafundi í dag. 14. nóvember 2018 11:42
Birkir Bjarnason úr leik og Aron Elís kemur inn Birkir Bjarnason er enn einn fastamaðurinn í landsliði Íslands sem missir af leikjunum á móti Belgíu og Katar. 14. nóvember 2018 09:56
Aron: Við erum ekki gamlir Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig. 14. nóvember 2018 11:48