Martin veikur en setti samt 45 stig Benedikt Grétarsson skrifar 14. nóvember 2018 21:29 Justin Martin í baráttu við Michael Craion vísir/bára „Það var mikilvægt að ná í sigurinn. Okkur hefur vantað leikstjórnanda í undanförnum leikjum (Matthías Orri Sigurðarson er meiddur) og erum í raun að leita að takti aftur í liðið. Takturinn var til staðar í sókninni en varnarlega getum við bætt okkur mikið,“ sagði Justin Martin sem átti frábæran leik fyrir ÍR í 118-100 sigri liðins gegn Val í Dominosdeild karla. Þrátt fyrir að Martin hafi skorað 45 stig, viðurkenndi kappinn að heilsan væri ekki góð. „Mér líður ekki vel, er bara hundveikur. Þetta er bara hörkuvinna að ná svona leik og reyna að ná einhverjum stöðugleika. Ég geri bara það sem ég þarf að gera til að liðið mitt vinni körfuboltaleiki“ Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals vildi meina að sigur ÍR væri ekki síst að þakk þeirri staðreynd að liðið rúllaði yfir Val í frákastabaráttunni. „Þetta er alltaf lykilatriði, þ.e. að stýra fráköstunum og ná í kjölfarið að nýta það til góðra verka. Varnarfráköst skila hraðupphlaupum og auðveldum körfum. Sóknarfráköst skila körfum, svo einfalt er það. Við erum með eitt hávaxnasta lið deildarinnar og verðum að að eigna okkur teiginn.“ Stuðningsmannasveit ÍR fór mikinn á pöllunum og Martin kann svo sannarlega að meta þeirra stuðning. „Úff maður, þetta er einstakt. Ég hef leikið í nokkrum löndum í Evrópu en þessir áhorfendur eiga sérstakan stað í mínu hjarta. Þeir koma alltaf með mikla og góða orku með sér og það er nánast eins og að hafa sex leikmenn á vellinum. Ghetto Hooligans, þeir heita það víst,“ sagði Martin brosandi að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
„Það var mikilvægt að ná í sigurinn. Okkur hefur vantað leikstjórnanda í undanförnum leikjum (Matthías Orri Sigurðarson er meiddur) og erum í raun að leita að takti aftur í liðið. Takturinn var til staðar í sókninni en varnarlega getum við bætt okkur mikið,“ sagði Justin Martin sem átti frábæran leik fyrir ÍR í 118-100 sigri liðins gegn Val í Dominosdeild karla. Þrátt fyrir að Martin hafi skorað 45 stig, viðurkenndi kappinn að heilsan væri ekki góð. „Mér líður ekki vel, er bara hundveikur. Þetta er bara hörkuvinna að ná svona leik og reyna að ná einhverjum stöðugleika. Ég geri bara það sem ég þarf að gera til að liðið mitt vinni körfuboltaleiki“ Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals vildi meina að sigur ÍR væri ekki síst að þakk þeirri staðreynd að liðið rúllaði yfir Val í frákastabaráttunni. „Þetta er alltaf lykilatriði, þ.e. að stýra fráköstunum og ná í kjölfarið að nýta það til góðra verka. Varnarfráköst skila hraðupphlaupum og auðveldum körfum. Sóknarfráköst skila körfum, svo einfalt er það. Við erum með eitt hávaxnasta lið deildarinnar og verðum að að eigna okkur teiginn.“ Stuðningsmannasveit ÍR fór mikinn á pöllunum og Martin kann svo sannarlega að meta þeirra stuðning. „Úff maður, þetta er einstakt. Ég hef leikið í nokkrum löndum í Evrópu en þessir áhorfendur eiga sérstakan stað í mínu hjarta. Þeir koma alltaf með mikla og góða orku með sér og það er nánast eins og að hafa sex leikmenn á vellinum. Ghetto Hooligans, þeir heita það víst,“ sagði Martin brosandi að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira