Liðsfélagarnir rændu öllu dótinu hans Bell Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2018 23:30 Bell í leik gegn Patriots. vísir/getty Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans. Þeir rifu niður plötuna með nafninu hans í búningsklefanum og stálu svo dótinu sem hann var með í klefanum. Það var ýmislegt verðmætt í klefanum sem Bell átti eins og Jordan-skór sem Bud Dupree stal. Hann þakkaði þó fyrir sig eins og sjá má hér að neðan. Engu að síður er byrjað að tala um Pittsburgh Stealers eftir þessa uppákomu.Steelers players went into Le’Veon Bell’s locker, removing his nameplate and rummaging through items. Bud Dupree says thanks for the Jordan brand cleats. pic.twitter.com/gQaAu9hUPd — Jeremy Fowler (@JFowlerESPN) November 14, 2018 Meðal áhugaverðra hluta sem voru í boði var „mixtape“ sem hét einfaldlega „Le'Veon Bell #1“. Voru skiptar skoðanir á verðmæti þess. Þó svo þetta hafi farið fyrir brjóstið á mörgum þá virðist sem svo að þetta hafi verið gert í góðu og léttu gríni. Öllu gríni fylgir þó alvara. Bell er laus allra mála eftir tímabilið og nánast engar líkur á því að hann spili aftur með Steelers. Hann gaf frá sér miklar fjárhæðir með því að spila ekki í vetur en hann mun græða vel er hann semur við nýtt félag. NFL Tengdar fréttir Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans. Þeir rifu niður plötuna með nafninu hans í búningsklefanum og stálu svo dótinu sem hann var með í klefanum. Það var ýmislegt verðmætt í klefanum sem Bell átti eins og Jordan-skór sem Bud Dupree stal. Hann þakkaði þó fyrir sig eins og sjá má hér að neðan. Engu að síður er byrjað að tala um Pittsburgh Stealers eftir þessa uppákomu.Steelers players went into Le’Veon Bell’s locker, removing his nameplate and rummaging through items. Bud Dupree says thanks for the Jordan brand cleats. pic.twitter.com/gQaAu9hUPd — Jeremy Fowler (@JFowlerESPN) November 14, 2018 Meðal áhugaverðra hluta sem voru í boði var „mixtape“ sem hét einfaldlega „Le'Veon Bell #1“. Voru skiptar skoðanir á verðmæti þess. Þó svo þetta hafi farið fyrir brjóstið á mörgum þá virðist sem svo að þetta hafi verið gert í góðu og léttu gríni. Öllu gríni fylgir þó alvara. Bell er laus allra mála eftir tímabilið og nánast engar líkur á því að hann spili aftur með Steelers. Hann gaf frá sér miklar fjárhæðir með því að spila ekki í vetur en hann mun græða vel er hann semur við nýtt félag.
NFL Tengdar fréttir Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45