Fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna orðuð við þjálfarastarf í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 15:30 Rice er hér með Al Michaels, NFL-lýsara hjá NBC. vísir/getty Ein furðulegasta frétt úr NFL-deildinni lengi kom í gær er Condoleezza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var orðuð við þjálfarastarfið hjá Cleveland Browns. Kona hefur aldrei komið til greina í aðalþjálfarastarf í NFL-deildinni en konur hafa verið að fá aðstoðarþjálfarastöður síðustu ár. Þó hefur ekki verið mikið um það. Rice hefur alla tíð verið stuðningsmaður Browns og þekkir eiganda félagsins, Jimmy Haslam. Hún hefur þó enga þjálfarareynslu og erfitt að segja af hverju þessi furðufrétt skaut upp kollinum. Rice nýtti tækifærið í gær til þess að hvetja liðin í deildinni til þess að ráða fleiri konur til starfa. Hún segist ekki vera til í að þjálfa en væri alveg til í að ákveða eitt og eitt kerfi fyrir sitt lið ef á þarf að halda. Hennar menn í Browns segjast vera opnir fyrir því að ráða konur en engin kona hefur þó nægilega reynslu til þess að fá aðalþjálfarastarf í dag. Rice vonast til þess að það breytist næstu árin. NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. 19. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Ein furðulegasta frétt úr NFL-deildinni lengi kom í gær er Condoleezza Rice, fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var orðuð við þjálfarastarfið hjá Cleveland Browns. Kona hefur aldrei komið til greina í aðalþjálfarastarf í NFL-deildinni en konur hafa verið að fá aðstoðarþjálfarastöður síðustu ár. Þó hefur ekki verið mikið um það. Rice hefur alla tíð verið stuðningsmaður Browns og þekkir eiganda félagsins, Jimmy Haslam. Hún hefur þó enga þjálfarareynslu og erfitt að segja af hverju þessi furðufrétt skaut upp kollinum. Rice nýtti tækifærið í gær til þess að hvetja liðin í deildinni til þess að ráða fleiri konur til starfa. Hún segist ekki vera til í að þjálfa en væri alveg til í að ákveða eitt og eitt kerfi fyrir sitt lið ef á þarf að halda. Hennar menn í Browns segjast vera opnir fyrir því að ráða konur en engin kona hefur þó nægilega reynslu til þess að fá aðalþjálfarastarf í dag. Rice vonast til þess að það breytist næstu árin.
NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. 19. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30
Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. 19. nóvember 2018 11:30