Meðferð við legslímuflakki í augsýn Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 2. nóvember 2018 06:45 Stofnfrumur má nýta í baráttunni gegn sjúkdómnum. Getty/iStock Rannsakendur Northwestern-háskóla í Chicago hafa tekið fyrstu skref í átt að meðferð við legslímuflakki, eða endómetríósu. Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. Stofnfrumurnar eru unnar úr líkama viðkomandi einstaklinga, og því ólíklegt að líkaminn hafni frumunum. Legslímuflakk er sjúkdómur sem rekja má til þess að frumur úr legi kvenna rata á aðra staði í kviðarholinu og skila sér ekki út úr líkamanum við blæðingar. Sjúkdómurinn er krónískur og afar sársaukafullur. „Þetta eru risavaxin tíðindi,“ segir Serdar Bulun hjá Northwestern, sem rannsakað hefur legslímuflakk undanfarna áratugi. Bulun segir að næsta skref verði að koma endurforrituðum stofnfrumum fyrir í legi kvenna sem glíma við sjúkdóminn. „Einn daginn vonumst við til að geta ræktað heilt leg með því að nýta stofnfrumur viðkomandi einstaklings.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00 „Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00 Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Sólginn í að bjóða sig aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Sjá meira
Rannsakendur Northwestern-háskóla í Chicago hafa tekið fyrstu skref í átt að meðferð við legslímuflakki, eða endómetríósu. Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. Stofnfrumurnar eru unnar úr líkama viðkomandi einstaklinga, og því ólíklegt að líkaminn hafni frumunum. Legslímuflakk er sjúkdómur sem rekja má til þess að frumur úr legi kvenna rata á aðra staði í kviðarholinu og skila sér ekki út úr líkamanum við blæðingar. Sjúkdómurinn er krónískur og afar sársaukafullur. „Þetta eru risavaxin tíðindi,“ segir Serdar Bulun hjá Northwestern, sem rannsakað hefur legslímuflakk undanfarna áratugi. Bulun segir að næsta skref verði að koma endurforrituðum stofnfrumum fyrir í legi kvenna sem glíma við sjúkdóminn. „Einn daginn vonumst við til að geta ræktað heilt leg með því að nýta stofnfrumur viðkomandi einstaklings.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00 „Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00 Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Sólginn í að bjóða sig aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Sjá meira
Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00
„Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00
Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00