Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 11:36 Duldar auglýsingar virðast leynast víða, en þó fyrst og fremst á snapchat, instagram og bloggsíðum. Getty/Thomas Trutschel Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Í byrjun október bannaði Neytendastofa tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu hafði borist ábendingar um umfjallanir um ákveðnar vörur. Við meðferð málsins kom fram að bloggararnir höfðu þegið vöru að gjöf frá fyrirtækinu, taldi Neytendastofa því að um markaðssetningu væri að ræða sem kæmi ekki fram með nægilega skýrum hætti. Því taldi Neytendastofa að um duldar auglýsingar væri að ræða og að fyrirtækin sem seldu vöruna og bloggararnir hefðu brotið lög.Send bréf til bloggara og snappara Þórunn Anna Árnadóttir segir Neytendastofu berast reglulega ábendingar um duldar auglýsingar en eftir umfjöllun um þetta mál hafi fjöldinn margfaldast. „Við fengum miklu meira af ábendingum og vikuna eftir umfjöllun hátt í fjörutíu ábendingar um að verið sé að auglýsa án þess að það komi fram. Þetta er á alls kyns miðlum, instagram, snapchat og bloggsíðum,“ segir Þórunn. Í kjölfarið sendi Neytendastofa bréf til þeirra sem kvartað var undan til að upplýsa um þessar reglur og vekja athygli á þeim. „Og sem betur fer taka flestir þessu vel og einnig nokkuð alvarlega. En þessi bréf voru bara til upplýsinga og engin mál eru núna í gangi gagnvart neinum af þessum aðilum,“ segir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri á neytendasviði Neytendastofu. Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Í byrjun október bannaði Neytendastofa tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu hafði borist ábendingar um umfjallanir um ákveðnar vörur. Við meðferð málsins kom fram að bloggararnir höfðu þegið vöru að gjöf frá fyrirtækinu, taldi Neytendastofa því að um markaðssetningu væri að ræða sem kæmi ekki fram með nægilega skýrum hætti. Því taldi Neytendastofa að um duldar auglýsingar væri að ræða og að fyrirtækin sem seldu vöruna og bloggararnir hefðu brotið lög.Send bréf til bloggara og snappara Þórunn Anna Árnadóttir segir Neytendastofu berast reglulega ábendingar um duldar auglýsingar en eftir umfjöllun um þetta mál hafi fjöldinn margfaldast. „Við fengum miklu meira af ábendingum og vikuna eftir umfjöllun hátt í fjörutíu ábendingar um að verið sé að auglýsa án þess að það komi fram. Þetta er á alls kyns miðlum, instagram, snapchat og bloggsíðum,“ segir Þórunn. Í kjölfarið sendi Neytendastofa bréf til þeirra sem kvartað var undan til að upplýsa um þessar reglur og vekja athygli á þeim. „Og sem betur fer taka flestir þessu vel og einnig nokkuð alvarlega. En þessi bréf voru bara til upplýsinga og engin mál eru núna í gangi gagnvart neinum af þessum aðilum,“ segir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri á neytendasviði Neytendastofu.
Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira