Bein útsending: Sinfó hitar upp fyrir Japan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2018 18:45 Í lok október heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Japans Mynd/Sinfó Uppselt er á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld en tónleikarnir verða teknir upp í mynd og sendir út beint á Vísi. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 19:30, hljómar Jökulljóð eftir Þorkel Sigurbjörnsson og sinfónía nr. 2 eftir Jean Sibelius. Einnig leikur japanski píanistinn Nobuyuki Tsujii hinn undurfagra píanókonsert nr. 2 eftir Rakhmanínov. Hljómsveitarstjóri er Vladimir Ashkenazy, aðalheiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Í lok október heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Japans með Vladimir Ashkenazy og Nobuyuki Tsujii. Haldnir verða tólf tónleikar og leikið í flestum helstu borgum Japans, meðal annars í Tókýó, Kyoto, Sapporo og Hamamatsu. Tónleikarnir fara fram í glæsilegum tónleikahöllum, en í Japan eru fjölmargar slíkar, meðal annars í Kawasaki Symphony Hall, Hamamatsu Concert Hall og Tokyo Opera City Concert Hall. Nær uppselt er á alla tónleika hljómsveitarinnar í Japan. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Uppselt er á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld en tónleikarnir verða teknir upp í mynd og sendir út beint á Vísi. Á tónleikunum, sem hefjast kl. 19:30, hljómar Jökulljóð eftir Þorkel Sigurbjörnsson og sinfónía nr. 2 eftir Jean Sibelius. Einnig leikur japanski píanistinn Nobuyuki Tsujii hinn undurfagra píanókonsert nr. 2 eftir Rakhmanínov. Hljómsveitarstjóri er Vladimir Ashkenazy, aðalheiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Í lok október heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Japans með Vladimir Ashkenazy og Nobuyuki Tsujii. Haldnir verða tólf tónleikar og leikið í flestum helstu borgum Japans, meðal annars í Tókýó, Kyoto, Sapporo og Hamamatsu. Tónleikarnir fara fram í glæsilegum tónleikahöllum, en í Japan eru fjölmargar slíkar, meðal annars í Kawasaki Symphony Hall, Hamamatsu Concert Hall og Tokyo Opera City Concert Hall. Nær uppselt er á alla tónleika hljómsveitarinnar í Japan.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira