Conor kveikti neistann hjá Dallas Cowboys | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 10:00 Conor í Jerry World í gær. vísir/getty Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. Írinn var í Dallas í gærkvöldi og fylgdist með leik Dallas Cowboys og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni. Conor hitti leikmenn fyrir leikinn og peppaði þá upp. Það virðist hafa kveikt neistann hjá Kúrekunum enda spiluðu þeir sinn langbesta leik í vetur og pökkuðu Jaguars saman. Conor virðist ekki hafa snert boltann áður því mikið grín var gert að því hvernig hann kastaði boltanum. Íranum var nokk sama og hló bara.McGregor and The Proper do Dallas!@ProperWhiskey @dallascowboys McGregor Productions. pic.twitter.com/HRzOwwcsiQ — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 15, 2018 Leikmenn Kúrekanna virtust elska að vera með Conor í stúkunni því þeir nýttu allir tækifærið til þess að sýna milljarðalabbið sitt sem Conor gerði frægt. Eigandi Dallas, Jerry Jones, þarf augljóslega að fá Conor til þess að mæta oftar. Conor var eðlilega mjög hrifinn af þessum ótrúlega íþróttaleikvangi og sagði að hann yrði að berjast þarna fyrir UFC. Við skulum ekki útiloka að það gerist einn daginn.TD celebration inspired by @TheNotoriousMMA. #JAXvsDALpic.twitter.com/VXe9AlNaVh — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 .@EzekielElliott celebrating this TD with @thenotoriousmma strut! #JAXvsDALpic.twitter.com/6RFVmCodV6 — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 How have the Cowboys dropped 30 on the Jags?@TheNotoriousMMA's pump up speech, probably. (via @dillondanis) pic.twitter.com/tZ3LIKXVvL — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 14, 2018 .@TheNotoriousMMA mixing it up before today’s game. #JAXvsDALpic.twitter.com/2otbkyY5Cq — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 MMA NFL Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Conor McGregor er ekki að sleikja sárin eftir tapið gegn Khabib Nurmagomedov. Hann er nefnilega á ferðalagi í Bandaríkjunum þar sem hann auglýsir viskíið sitt með bros á vör. Írinn var í Dallas í gærkvöldi og fylgdist með leik Dallas Cowboys og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni. Conor hitti leikmenn fyrir leikinn og peppaði þá upp. Það virðist hafa kveikt neistann hjá Kúrekunum enda spiluðu þeir sinn langbesta leik í vetur og pökkuðu Jaguars saman. Conor virðist ekki hafa snert boltann áður því mikið grín var gert að því hvernig hann kastaði boltanum. Íranum var nokk sama og hló bara.McGregor and The Proper do Dallas!@ProperWhiskey @dallascowboys McGregor Productions. pic.twitter.com/HRzOwwcsiQ — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 15, 2018 Leikmenn Kúrekanna virtust elska að vera með Conor í stúkunni því þeir nýttu allir tækifærið til þess að sýna milljarðalabbið sitt sem Conor gerði frægt. Eigandi Dallas, Jerry Jones, þarf augljóslega að fá Conor til þess að mæta oftar. Conor var eðlilega mjög hrifinn af þessum ótrúlega íþróttaleikvangi og sagði að hann yrði að berjast þarna fyrir UFC. Við skulum ekki útiloka að það gerist einn daginn.TD celebration inspired by @TheNotoriousMMA. #JAXvsDALpic.twitter.com/VXe9AlNaVh — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 .@EzekielElliott celebrating this TD with @thenotoriousmma strut! #JAXvsDALpic.twitter.com/6RFVmCodV6 — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018 How have the Cowboys dropped 30 on the Jags?@TheNotoriousMMA's pump up speech, probably. (via @dillondanis) pic.twitter.com/tZ3LIKXVvL — FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) October 14, 2018 .@TheNotoriousMMA mixing it up before today’s game. #JAXvsDALpic.twitter.com/2otbkyY5Cq — Dallas Cowboys (@dallascowboys) October 14, 2018
MMA NFL Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira