Lægðirnar bíða í röðum eftir því að komast til Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. október 2018 07:00 Blautur dagur framundan víða á landinu. Mynd/Veðurstofan. Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Næstu vikuna er útlit fyrir að fjórar lægðir úr suðri muni staldra við hér á landi. „[Þ]etta er ansi algeng staða á haustin að lægðagangur sé mikill. Á milli þess að fá blautar, hlýjar og hvassar sunnan- og suðaustanáttir koma suðvestan- og vestanáttir með skúrum og ekki er ólíklegt að stundum verði slydduél eða él,“ segir ó hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að ekki séu miklar líkar á norðanáttum með kulda og ofankomu en engu að síður geti hæglega snjóað á fjallvegum, bæði þegar skil eru að koma inn á land og eins í svalari suðvestanáttum.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 8-15 og rigning með morgninum, einkum SA-til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu í dag, en gengur í allhvassa vestanátt SV-lands í kvöld og fer aftur að rigna. Víða vestan hvassviðri um landið austanvert í nótt og rigning á köflum,en mun hægari vestantil og þurrt SA-lands. Lægir á morgun og styttir víða upp, en vaxandi sunnanátt allra vestast annað kvöld. Hiti 1 til 10 stig, svalast í innsveitum norðanlands en mildast við suðausturströndina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Vestan 8-15 en mun hvassara til fjalla á austanverðu landinu. Víða skúrir eða él, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Sunnan 10-15 og rigning, talsverð á Suður- og Suðausturlandi en úrkomulítið norðan Vatnajökuls. Hiti víða 5 til 10 stig.Á föstudag:Suðvestanátt og skúrir um landið vestanvert en þurrt austantil. Snýst í sunnanátt með rigningu um kvöldið en áfram úrkomulitið NA-til. Hiti 2 til 7 stig. Veður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Sjá meira
Umhleypingasamir dagur er fram undan enda bíða lægðirnar í röðum eftir því að komast til Íslands að mati vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Næstu vikuna er útlit fyrir að fjórar lægðir úr suðri muni staldra við hér á landi. „[Þ]etta er ansi algeng staða á haustin að lægðagangur sé mikill. Á milli þess að fá blautar, hlýjar og hvassar sunnan- og suðaustanáttir koma suðvestan- og vestanáttir með skúrum og ekki er ólíklegt að stundum verði slydduél eða él,“ segir ó hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að ekki séu miklar líkar á norðanáttum með kulda og ofankomu en engu að síður geti hæglega snjóað á fjallvegum, bæði þegar skil eru að koma inn á land og eins í svalari suðvestanáttum.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 8-15 og rigning með morgninum, einkum SA-til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu í dag, en gengur í allhvassa vestanátt SV-lands í kvöld og fer aftur að rigna. Víða vestan hvassviðri um landið austanvert í nótt og rigning á köflum,en mun hægari vestantil og þurrt SA-lands. Lægir á morgun og styttir víða upp, en vaxandi sunnanátt allra vestast annað kvöld. Hiti 1 til 10 stig, svalast í innsveitum norðanlands en mildast við suðausturströndina.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Vestan 8-15 en mun hvassara til fjalla á austanverðu landinu. Víða skúrir eða él, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst.Á fimmtudag:Sunnan 10-15 og rigning, talsverð á Suður- og Suðausturlandi en úrkomulítið norðan Vatnajökuls. Hiti víða 5 til 10 stig.Á föstudag:Suðvestanátt og skúrir um landið vestanvert en þurrt austantil. Snýst í sunnanátt með rigningu um kvöldið en áfram úrkomulitið NA-til. Hiti 2 til 7 stig.
Veður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming Sjá meira