Fá heimild til að sekta fyrir heimagistingu án leyfis Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 18. október 2018 13:00 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. VÍSIR/EYÞÓR Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um gististaði heimagistingu. Frumvarpið var birt á samráðsgátt stjórnvalda í morgun en það breytir ákvæðum laga varðandi heimagistingu. Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að verði frumvarpið samþykkt af Alþingi munu lög um heimagistingu krefjast þess að skráning heimagistingar verði bundin við bæði þinglýst eignarhald og lögheimili en samkvæmt núgildandi löggjöf er skráning eingöngu bundin við lögheimili. Núgildandi löggjöf veitir sýslumanni heimild til að vísa málum til viðkomandi lögreglustjóra ef grunur leikur á að leyfisskyld gististarfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa. Í nýja frumvarpinu breytist þetta og fá sýslumannsembættin nú heimild til að beita stjórnvaldssektum gagnvart hverjum sem rekur leyfisskilda gististarfsemi án leyfis. Að lokum er gert ráð fyrir að sýslumaður fái heimild til að beita stjórnvaldssektum ef aðili með skráða heimagistingu en skilar ekki inn svokölluðu nýtingaryfirliti sem er yfirlit þar sem fram koma upplýsingar hvaða daga húsnæði var leigt út og hvaða tekjur viðkomandi vann sér inn vegna leigu á húsnæði í heimagistingu. Airbnb Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um gististaði heimagistingu. Frumvarpið var birt á samráðsgátt stjórnvalda í morgun en það breytir ákvæðum laga varðandi heimagistingu. Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að verði frumvarpið samþykkt af Alþingi munu lög um heimagistingu krefjast þess að skráning heimagistingar verði bundin við bæði þinglýst eignarhald og lögheimili en samkvæmt núgildandi löggjöf er skráning eingöngu bundin við lögheimili. Núgildandi löggjöf veitir sýslumanni heimild til að vísa málum til viðkomandi lögreglustjóra ef grunur leikur á að leyfisskyld gististarfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa. Í nýja frumvarpinu breytist þetta og fá sýslumannsembættin nú heimild til að beita stjórnvaldssektum gagnvart hverjum sem rekur leyfisskilda gististarfsemi án leyfis. Að lokum er gert ráð fyrir að sýslumaður fái heimild til að beita stjórnvaldssektum ef aðili með skráða heimagistingu en skilar ekki inn svokölluðu nýtingaryfirliti sem er yfirlit þar sem fram koma upplýsingar hvaða daga húsnæði var leigt út og hvaða tekjur viðkomandi vann sér inn vegna leigu á húsnæði í heimagistingu.
Airbnb Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira