Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2018 07:30 José Mourinho gæti verið rekinn í vikunni. vísir/getty Paul Scholes, goðsögn í lifanda lífi á Old Trafford, vill að José Mourinho verði rekinn því frammistaða liðsins upp á síðkastið er ekki nógu góð og þá er Portúgalinn sjálfur félaginu til skammar. United er án sigurs í síðustu fjórum leikjum en eftir að gera jafntefli við nýliða Úlfana á dögunum tapaði það á útivelli fyrir West Ham í deildinni um síðustu helgi og gerði svo markalaust jafntefli á heimavelli á móti Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Scholes var sérfræðingur í myndveri BT Sport að fjalla um leiki gærkvöldsins þar sem að hann var spurður hvort að hann héldi að Mourinho yrði rekinn á næstunni. „Ég vona það, við skulum orða það þannig,“ svaraði Scholes."I'm surprised that he survived after Saturday" "I think he's embarrassing the club." Paul Scholes is pulling no punches tonight pic.twitter.com/0vmOYhDqCk — Football on BT Sport (@btsportfootball) October 2, 2018 „Mér finnst í raun ótrúlegt að hann hafi lifað laugardaginn af því frammistaðan á móti West Ham var það slæm. Við ætlum að sýna hér klippur af viðhorfi leikmanna. Frammistaða liðsins er bara ekki næstum því eins góð og hún þarf að vera.“ Scholes er kominn með nóg af framkomu Portúgalans sem lætur leikmenn sína heyra það óspart á blaðamannafundum. „Mourinho er endalaust að gagnrýna leikmenn sína á blaðamannafundum og hann er að gagnrýna yfirmenn sína því hann er greinilega ekki að fá það sem að hann vill,“ segir Scholes. „Hann ræður ekkert við kjaftinn á sér og er félaginu til skammar,“ segir Paul Scholes. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjórði leikur United í röð án sigurs Ekkert mark var skorað í leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Old Trafford í kvöld. 2. október 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn í lifanda lífi á Old Trafford, vill að José Mourinho verði rekinn því frammistaða liðsins upp á síðkastið er ekki nógu góð og þá er Portúgalinn sjálfur félaginu til skammar. United er án sigurs í síðustu fjórum leikjum en eftir að gera jafntefli við nýliða Úlfana á dögunum tapaði það á útivelli fyrir West Ham í deildinni um síðustu helgi og gerði svo markalaust jafntefli á heimavelli á móti Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Scholes var sérfræðingur í myndveri BT Sport að fjalla um leiki gærkvöldsins þar sem að hann var spurður hvort að hann héldi að Mourinho yrði rekinn á næstunni. „Ég vona það, við skulum orða það þannig,“ svaraði Scholes."I'm surprised that he survived after Saturday" "I think he's embarrassing the club." Paul Scholes is pulling no punches tonight pic.twitter.com/0vmOYhDqCk — Football on BT Sport (@btsportfootball) October 2, 2018 „Mér finnst í raun ótrúlegt að hann hafi lifað laugardaginn af því frammistaðan á móti West Ham var það slæm. Við ætlum að sýna hér klippur af viðhorfi leikmanna. Frammistaða liðsins er bara ekki næstum því eins góð og hún þarf að vera.“ Scholes er kominn með nóg af framkomu Portúgalans sem lætur leikmenn sína heyra það óspart á blaðamannafundum. „Mourinho er endalaust að gagnrýna leikmenn sína á blaðamannafundum og hann er að gagnrýna yfirmenn sína því hann er greinilega ekki að fá það sem að hann vill,“ segir Scholes. „Hann ræður ekkert við kjaftinn á sér og er félaginu til skammar,“ segir Paul Scholes.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjórði leikur United í röð án sigurs Ekkert mark var skorað í leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Old Trafford í kvöld. 2. október 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Fjórði leikur United í röð án sigurs Ekkert mark var skorað í leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Old Trafford í kvöld. 2. október 2018 21:00
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti