IMMI-frumvörp á dagskrá eftir átta ára bið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. september 2018 07:00 Árið 2010 lagði Birgitta Jónsdóttir fram tillögu um sérstöðu Íslands á sviði tjáningarfrelsis. Tillagan var samþykkt en hefur velkst um í stjórnkerfinu síðan. Fréttablaðið/Stefán Sex frumvörp eru á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem eiga uppruna sinn í svokallaðri IMMI-ályktun Alþingis frá árinu 2010. Frumvörpin eru unnin af nefnd forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis. Nefndin hefur meðal annars haft til skoðunar fyrirliggjandi frumvörp stýrihóps sem skipaður var í kjölfar fyrrnefndrar ályktunar Alþingis um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Ráðgert er að frumvörpin verði lögð fram í desember, nema frumvarp um bætur vegna ærumeiðinga sem sett er á dagskrá í mars en ákvæði þar að lútandi á að færa úr refsirétti í einkarétt og endurskoða með hliðsjón af dómaframkvæmd hér á landi og hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Einnig á að mæla fyrir nýjum lögum um vernd uppljóstrara sem skýra frá lögbrotum eða brotum á siðareglum sem þeir verða áskynja um í starfi; gera breytingar á þagnarskylduákvæðum opinberra starfsmanna í stjórnsýslulögum og annarri löggjöf, auka skýrleika í ákvæði hegningarlaga um hatursáróður, auk breytinga sem tryggja eiga heimildarmönnum og hýsingaraðilum aukna vernd. Fjórir ráðherrar munu mæla fyrir málunum, forsætisráðherra, dómsmálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og nýsköpunarráðherra. Fleiri þingmál eru boðuð af ríkisstjórninni á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. Má þar nefna bæði nýkynnt áform menntamálaráðherra um aukinn stuðning við einkarekna fjölmiðla og frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvað er IMMI? Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi. 20. maí 2016 13:31 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Sex frumvörp eru á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem eiga uppruna sinn í svokallaðri IMMI-ályktun Alþingis frá árinu 2010. Frumvörpin eru unnin af nefnd forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis. Nefndin hefur meðal annars haft til skoðunar fyrirliggjandi frumvörp stýrihóps sem skipaður var í kjölfar fyrrnefndrar ályktunar Alþingis um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Ráðgert er að frumvörpin verði lögð fram í desember, nema frumvarp um bætur vegna ærumeiðinga sem sett er á dagskrá í mars en ákvæði þar að lútandi á að færa úr refsirétti í einkarétt og endurskoða með hliðsjón af dómaframkvæmd hér á landi og hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Einnig á að mæla fyrir nýjum lögum um vernd uppljóstrara sem skýra frá lögbrotum eða brotum á siðareglum sem þeir verða áskynja um í starfi; gera breytingar á þagnarskylduákvæðum opinberra starfsmanna í stjórnsýslulögum og annarri löggjöf, auka skýrleika í ákvæði hegningarlaga um hatursáróður, auk breytinga sem tryggja eiga heimildarmönnum og hýsingaraðilum aukna vernd. Fjórir ráðherrar munu mæla fyrir málunum, forsætisráðherra, dómsmálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og nýsköpunarráðherra. Fleiri þingmál eru boðuð af ríkisstjórninni á sviði tjáningar- og upplýsingafrelsis. Má þar nefna bæði nýkynnt áform menntamálaráðherra um aukinn stuðning við einkarekna fjölmiðla og frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hvað er IMMI? Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi. 20. maí 2016 13:31 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Sjá meira
Hvað er IMMI? Undirritaður, sem starfar sem framkvæmdastjóri IMMI, tjáði sig á dögunum um að óeðlilegt væri að ritstjóri dagblaðs hvetti undirmenn sína til að bæta nafni sínu við undirskriftarsöfnun til stuðnings forsetaframboðs viðkomandi. 20. maí 2016 13:31