Rýnt í skilyrði á nágranna Jarðar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 18. september 2018 08:30 Proxima Centauri b er í 4,2 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Mynd/NASA Vísindamenn við Goddard-vísindastofnun Bandarísku geimvísindastofnunarinnar telja að miklar líkur séu á að á fjarreikistjörnu á sporbraut um stjörnuna Proxima Centauri, sem er næsti nágranni Sólarinnar, séu aðstæður vænlegar fyrir myndun lífs. Vísindamennirnir könnuðu aðstæður á plánetunni, Proxima Centauri b, með að því beita sambærilegum reikniformúlum og notaðar eru hér á Jörðu niðri til að kanna áhrif loftslagsbreytinga. Þetta þýðir að vísindamennirnir þurftu að gefa sér það að vatn væri til staðar á plánetunni, en það er ekki vitað fyrir víst.„Helstu niðurstöðurnar úr hermilíkönunum eru að það eru góðar líkur á að plánetan sé lífvænleg,“ segir Anthony Del Genio, vísindamaður við Goddard og einn rannsóknarhöfunda. Proxima Centauri b er í 4,2 ljósára fjarlægð og er á sporbraut um fylgistjörnu sína á svokölluðu Gullbráar-svæði, eða lífvænlegu svæði. Reikistjarnan er í bundinni snúningshreyfingu, þannig að önnur hlið hennar snýr ávallt að stjörnunni. Del Genio og hópur hans telja að sterkir útfjólubláir geislar frá Proxima Centauri geti stuðlað að því að ís á þeirri hlið reikistjörnunnar sem snýr út í geim bráðni á ákveðnum svæðum og þar sé mögulega fljótandi vatn að finna. Vonast er til að næsta kynslóð geimsjónauka, eins og Extremely Large Telescope sem nú er verið að reisa í Chile, muni geta greint ummerki hita sem berst frá plánetunni. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Vísindamenn við Goddard-vísindastofnun Bandarísku geimvísindastofnunarinnar telja að miklar líkur séu á að á fjarreikistjörnu á sporbraut um stjörnuna Proxima Centauri, sem er næsti nágranni Sólarinnar, séu aðstæður vænlegar fyrir myndun lífs. Vísindamennirnir könnuðu aðstæður á plánetunni, Proxima Centauri b, með að því beita sambærilegum reikniformúlum og notaðar eru hér á Jörðu niðri til að kanna áhrif loftslagsbreytinga. Þetta þýðir að vísindamennirnir þurftu að gefa sér það að vatn væri til staðar á plánetunni, en það er ekki vitað fyrir víst.„Helstu niðurstöðurnar úr hermilíkönunum eru að það eru góðar líkur á að plánetan sé lífvænleg,“ segir Anthony Del Genio, vísindamaður við Goddard og einn rannsóknarhöfunda. Proxima Centauri b er í 4,2 ljósára fjarlægð og er á sporbraut um fylgistjörnu sína á svokölluðu Gullbráar-svæði, eða lífvænlegu svæði. Reikistjarnan er í bundinni snúningshreyfingu, þannig að önnur hlið hennar snýr ávallt að stjörnunni. Del Genio og hópur hans telja að sterkir útfjólubláir geislar frá Proxima Centauri geti stuðlað að því að ís á þeirri hlið reikistjörnunnar sem snýr út í geim bráðni á ákveðnum svæðum og þar sé mögulega fljótandi vatn að finna. Vonast er til að næsta kynslóð geimsjónauka, eins og Extremely Large Telescope sem nú er verið að reisa í Chile, muni geta greint ummerki hita sem berst frá plánetunni.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira